Gylfi Magnússon, viðskiptaráðherra, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að það Íslendingar geti staðið undir skuldbindingum sínum vegna Icesave og það væri hreint glapræði að stefna endurreisn Íslands og öllum samskiptum við umheiminn í stórhættu með því að neita að gan
Það er sama hvernig reiknað er. Ekkert bendir til annars en að landsmenn geti staðið undir skuldbindingum sínum vegna Icesave. Það verður að sönnu ekkert gleðiefni. Full ástæða er til að draga þá til ábyrgðar sem komu Íslandi í þessa stöðu, bæði fyrrverandi forsvarsmenn Landsbankans og aðra. Það væri hins vegar hreint glapræði að stefna endurreisn Íslands og öllum okkar samskiptum við umheiminn í stórhættu með því að neita að gangast við skuldbindingum okkar vegna Icesave og byggja það á þeirri augljóslega röngu forsendu að við ráðum ekki við þær," segir Gylfi m.a.gast við skuldbindingunum///Enn einn verleikafyrtur stjórnmálamaður og að halda slíku fram eru bara landráð !!!við getum ekki borgað þetta vonlaust og ekkert vit að vara að telja okkur trú um það,dæmið gengur alls ekki upp,við munum fella þetta auðvitað/Halli gamli
Glapræði að hafna Icesave-samningi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það hræðir mig að Íslendingar margir hverjir séu á móti því að við stöndum við skuldbindingar okkar erlendis. Langar að spyrja þig Haraldur hefur þú kynnt þér hvaða afleiðingar það hefur að standa EKKi við skuldbindingar okkar ???
Solla Bolla (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 08:51
En Solla veistu hvað gerist ef við tökum á okkur skuldbindingar sem við getum ekki staðið við?
Jóhann Elíasson, 1.7.2009 kl. 09:25
Við eigum víst að geta staðið við þetta og ef ekki þá er alltaf hægt að setjast við samningaborðið aftur og semja upp á nýtt !!!1
Ef að við stöndum ekki við skuldbindingar og hreinlega "gefum skít" í þær þá eiga allar lánalínur til landsins eftir að lokast endanlega, hér mun fæðast Kúba norðursins, vöruskortur á alvarlegu stigi, fólksfjöldi og svo má lengi telja við verðum allavega að reyna að standa við þetta áður en við sendum landið endanlega í glötun !!!!
Mér finnst glatað og hræðilegt að ég þurfi ásamt hinum almenna borgara að greiða fyrir óreiðu skuldir útrásarvíkinga en því miður verðum við að sætta okkur við það að svona er þetta bara. ÉG VILL ekkert að borga þetta en það er munur á að VILJA OG VERÐA. Ég VILL ekki borga þetta en VERÐ að gera það svo einfalt er þetta bara því miður það er sorglegt en satt !!!
Vonandi fá bara þeir sem eru ábyrgir að gjalda fyrir þetta rétt eins og við hin sem þurfum að borga fyrir þetta "gaman"
Solla Bolla (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 09:37
Solla, ég er aðeins betur að mér með þessa Icesave-samninga en svo að það dugi að beita á mig svona áróðri sem ríkisstjórnarliðið er búið að hafa uppi. Það er enginn að tala um að gefa skít í þetta heldur að horfa rausætt á málið og vinna samkvæmt því, persónulega lýst mér ágætlega á tillögu Jóns Daníelssonar um að það væri gott að hafa samið um Icesave en að Alþingi ætti að FELLA samninginn og síðan yrði samið aftur á NÝJUM og RAUNHÆFUM forsendum. Ef þú skoðar bloggið mitt í morgun útskýrir það kannski mitt sjónarhorn, SJÁ HÉR
Jóhann Elíasson, 1.7.2009 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.