21.7.2009 | 13:16
Samþykkt að senda inn umsókn/Samfylgingin hafði þarna sigur i bili!!!!
Breytingartillaga meirihluta utanríkismálanefndar var samþykkt á Alþingi í dag með 33 atkvæðum, 27 voru á móti, þrír sátu hjá. Tillaga um að leggja inn aðildarumsókn hjá Evrópusambandinu var síðan samþykkt með 33 atkvæðum gegn 28 en 2 þingmenn sátu hjásátu hjá.
Já sögðu:
Samfylkingin
Jóhanna Sigurðardóttir, Helgi Hjörvar, Valgerður Bjarnadóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Össur Skarphéðinsson, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Skúli Helgason, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Árni Páll Árnason, Katrín Júlíusdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir, Magnús Orri Schram, Björgvin G. Sigurðsson, Oddný Guðbjörg Harðardóttir, Róbert Marshall, Kristján Möller, Guðbjartur Hannesson, Ólína Þorvarðardóttir, Sigmundur Ernir Rúnarsson, Jónína Rós Guðmundsdóttir.
Vinstri græn
Árni Þór Sigurðsson, Álfheiður Ingadóttir, Svandís Svavarsdóttir, Lilja Mósesdóttir, Ögmundur Jónasson, Steingrímur J. Sigfússon, Bjarkey Gunnarsdóttir, Katrín Jakobsdóttir.
Sjálfstæðisflokkur
Ragnheiður Ríkharðsdóttir.
Framsóknarflokkur
Siv Friðleifsdóttir, Birkir Jón Jónsson, Guðmundur Steingrímsson
Borgarahreyfingin
Þráinn Bertelsson.
Nei sögðu:
Sjálfstæðisflokkur
Illugi Gunnarsson, Pétur H. Blöndal, Ólöf Nordal, Birgir Ármannsson, Bjarni Benediktsson, Jón Gunnarsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Árni Johnsen, Unnur Brá Konráðsdóttir, Kristján Þór Júlíusson, Tryggvi Þór Herbertsson, Ásbjörn Óttarsson, Einar K. Guðfinnsson og Guðlaugur Þór Þórðarson.
Vinstri græn
Atli Gíslason, Þuríður Backman, Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ásmundur Einar Daðason, Jón Bjarnason.
Framsóknarflokkur
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Vigdís Hauksdóttir, Eygló Harðardóttir, Gunnar Bragi Sveinsson, Höskuldur Þórhallsson, Sigurður Ingi Jóhannsson.
Borgarahreyfingin
Þór Saari, Birgitta Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir. Þess skal getið að Margrét sat hjá þegar greidd voru atkvæði um breytingartillögu meirihluta utanríkismálanefndar.
Sátu hjá:
Sjálfstæðisflokkur
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Vinstri græn
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir Svona fór um sjólferð þá samfylgingin beygði V.G. alveg að merki er þetta í lagi Nei segir maður,þetta er ekki marktækt en lýðræðið ræður i bili,þetta er saman sem V.G, eru ekki bunir að sjá fyrir þeir skitufalla við þetta,engin er heldur hrifning af okkar mönnum 2 sjálstæðismönnum Þorgerði Varformann og Ragnheiði Ríkharðsdóttur,þetta er ekki búið að taka á sig þá mynd sem þetta gefur,Vonandi að þetta verði til þess að þessir ,enn sem vill selja 0okkur undir þetta ESB verði refsað og það vel,maður á ekki annað orð um þetta,vonum að þetta verði ekki af .þessu þeir semja ekki á okkar forsendum/Halli gamli
ESB-umræða á Alþingi
Umræðu
Samþykkt að senda inn umsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:41 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.