24.7.2009 | 22:24
Hinsegin stúdentar skora á Össur/af hverju ekki Jóhönnu ?????
Q - Samtök hinsegin stúdenta við Háskóla Íslands vilja, í tilefni af heimsókn utanríkisráðherra Litháen Vygaudas Usackas, lýsa áhyggjum sínum yfir nýlegri löggjöf sem var samþykkt á Litháenska þinginu þann 16. júní síðastliðinn. Samtök skora á Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra að vekja athygli Usackas á afstöðu Íslands til málsins osamtökin segja að löggjöfin, sem tekur gildi í Mars 2010, vegi gróflega að réttindum Litháa og muni að öllu óbreyttu banna alla jákvæð umræðu um samkynhneigða, tvíkynhneigða og trans einstaklinga á opinberum vettvangi, í fjölmiðlum og skólum, á forsendum þess að vernda líkamlega og andlega heilsu ungmenna.
Löggjöfin staðsetur alla jákvæða umræðu um hinsegin málefni á sama stall og umfjöllun er getur valdið ótta, þykir óhugnanleg, eða hvatt til sjálfsvíga hjá ungu fólki - og mun brot á lögunum varða við sekt, segir í áskorun Q-samtakanna.
Samtökin segja mismunun sem þessa ekki eiga að viðgangast innan Evrópusambandsins. Þegar hafi verið bent á að lögin brjóti gegn samþykkt Evrópusambandsins um verndun mannréttinda sem er tryggð í 6. Grein Evrópusáttmálans.
Að lokum viljum við minna háttvirtan utanríkisráðherra á opinbera stefnulýsingu Samfylkingarinnar sem segir meðal annars að allir eigi að njóta sömu verndar og öryggis óháð kynhneigð og kyni, segir í áskoruninni.
Vefsíða Q-Félags hinsegin stúdentag fordæma þá mismunun sem lög fela í sér !!!!þetta er dálitið skondið að þessi yfirlýsing skuli koma þarna,hinsegin ,það er teygjanlegt orð,geta flokkar verið það,eða bara allir???En maður er ekki að gera grín af þessu þetta er háalvarlegt mál/Halli gamli
Hinsegin stúdentar skora á Össur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.