Gengi krónunnar veikist um1,19%/Krónan er ónítur gjaldmiðill!!!!

Viðskipti | mbl.is | 28.7.2009 | 16:12
Breska pundið er nú komið yfir 210 krónur Gengi krónunnar veiktist um 1,19% í dag og er gengisvísitalan nú 235,09 stig. Gengi Bandaríkjadals er 127,92 krónur, evran er 181,06 krónur, pundið er 210,05 krónur og danska krónan er 24,319 krónur, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka/enn og aftur sannast það að krónan er ónitur gjaldmiðill,og við verðum að breyta þessu,sem fyrst,binda hana við annan gjallmiðill eða bókstaflega taka upp Dollar eða Evru án ESB við erum i EES og hljótum að geta þetta/Halli gamli
mbl.is Gengi krónunnar veikist um 1,19%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Púkinn

Eins og útlendingar segja - verðlag er nú loksins eðlilegt á Íslandi.  

Ég er þeirrar skoðunar að gengi krónunnar sé "eðlilegt" - sem er mikil breyting frá því óraunhæfa hágengi sem var hér í langan tíma.  

Ef við værum eins og Norðmenn eða kínverjar, með endalausan jákvæðan viðskiptajöfnuð þá mætti rökstyðja hærra gengi, en hvernig dettur nokkrum heilvita ,manni í hug að eðlilegt gengi krónunnar ætti að vera hærra en það er um þessar mundir?

Og nei, við getum ekki bara "tekið upp" evru eða dollar - það er rugl að halda slíku fram.

Púkinn, 28.7.2009 kl. 17:57

2 Smámynd: ViceRoy

Enda reikna ég með að stýrivextir muni hækka 1-2% á fimmtudaginn í næstu viku...

Er sammála Jóni Frímanni, þetta er undarlegt þetta gengisfall í raun. 

ViceRoy, 28.7.2009 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband