Tvö kynferðisbrotamál voru tilkynnt í morgunsárið í Vestmannaeyjum og ein líkamsárás. Að sögn lögreglu var um að ræða tvær ungar konur. Að öðru leyti gat lögregla ekki tjáð sig um málið enda á stutt síðan tilkynningar bárust og málið á frumstigi. Rannsókn er að fara af stað og árásarmanna leitað.
Nóttin í Vestmannaeyjum var hins vegar með rólegasta móti og hafði varðstjóri á orði að hún hefði verið sú rólegasta sem hann hafi upplifað um verslunarmannahelgi. Afbrotin hafi hins vegar orðið til þess að varpa skugga á góða nótt.
Fyrir utan kynferðisbrotamálin og líkamsárásina er einnig mikið um það að ungir þjóðhátíðargestir óski eftir aðstoð lögreglu við hin ýmsu mál. Það vill fá far lögreglu hingað og þangað um bæinn, þarf gistingu af því að tjaldið er blautt og það er búið að týnda dótinu sínu. Varðstjóri segir greinilegt að einhverjir foreldrar hafi ekki undirbúið börnin sín undir það að sofa í tjaldi.
Fólk var þegar farið að pakka saman tjöldum sínum og föggum á níunda tímanum///Þetta hefur að mestu vel farið fram og veðrið leikið við fólkið/en þetta er 3 of mikið af Kynferðisbrotamálum,og þá ekki gott ,þó þarna hafi verði 10 þús. manns eða meira,þá er þetta blettur á góðri útihátíð,dálitið mikið um eyturlif og það er því miður einnig,annars vonandi eitt besta Eyjamótið/Halli gamli
Tvö kynferðisbrotamál í Eyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Orðinn smá leiður á þessum leiðinda fréttaflutning 2 nauðg og fíkniefni í eyjum. Hvað gerist mikið af þessu í borginni bara um helgar og kemur aldrei í fréttum
petur (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 11:30
Þú mátt bara vera það !!!!!,ef þetta er allt rétt er það ekki verjandi.það veður engin leiður á að birta svona ófögnuð ekki verjandi ,og alltaf er sagt fránauðgunum hvar sem ær fara fram,þær eiga ekki að eiga sér stað ef rett er farið með/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 3.8.2009 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.