5.8.2009 | 08:00
Bensínhækkun í loftinu/er þetta hótiun eða hvað,það er að lækka aftur á heimsmarkaði!!
Innlent | Morgunblaðið | 5.8.2009 | 5:48
Fyrir bíleigendur og aðra þá sem enn eru á faraldsfæti innanlands í sumarfríinu er ekki jákvætt að heyra að hækkun á eldsneyti geti legið í loftinu. Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir að verð á eldsneyti hafi hækkað verulega á erlendum mörkuðum að undanförnu, úr 600 dollurum tonnið í 730 dollara á einni vikuBensínlítrinn gæti farið yfir 190 krónur, nema krónan styrkist eitthvað, en miðað við síðustu ár vonumst við til þess að eldsneytið lækki í ágúst og september, ekki bara fyrir bíleigendur eða okkur heldur fyrir íslenskt þjóðarbú. Það skiptir miklu máli að eyða ekki meira í gjaldeyri en þarf, segir forstjóri N1./þetta verður að taka i gegn,að þeir geti hækkað endalaust við einfaldlega þolum þetta ekkki lend gur/svo og með samkeppnina hvar er hun engin að mínu mati/Einokun kallar maðu þetta/Halli gamli
Bensínhækkun í loftinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:17 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þetta kalla maður samkeppni,en hún er ekki staðar hér/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.8.2009 kl. 08:41
Halli minn, lestu nú fréttina.
"Hermann Guðmundsson, forstjóri N1, segir að verð á eldsneyti hafi hækkað verulega á erlendum mörkuðum að undanförnu, úr 600 dollurum tonnið í 730 dollara á einni viku."
Af hverju eiga olíufélögin að taka á sig hækkun á heimsmarkaði sem þau hafa ekkert með að gera. Þegar erlendir birgjar hækka vörur sínar þá hækkar varan hér, eðlilega. Get ekki skilið af hverju eiga að gilda aðrar reglum um olíuna. Getur þú sagt mér það?
Beztu kveðjur til þín Halli minn frá ómaga í Fellunum.
Öryrki (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 13:44
Öryrki maður las fréttina og veit hvað er þarna i gangi mjög svo vel olíufégin hafa þarna bæði belti og axlabönd/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 5.8.2009 kl. 16:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.