Styðja Icesave með fyrirvara/Er það nógu sterkt,að það gyldi?????

Innlent | mbl | 5.8.2009 | 16:20
Birgitta Jónsdóttir þingflokksformaður Borgarahreyfingarinnar segist tilbúin að styðja Icesave samninginn ef settir verða sterkir fyrirvarar meðal annars um greiðslugetu þjóðarinnar. Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins re

Icesave samningurinn verðurlíklega samþykktur fyrir þinglok með sterkum fyrirvörum að mati þeirra Guðbjarts Hannessonar formanns Fjárlaganefndar, Birgittu Jónsdóttur talsmanns Borgarahreyfingarinnar og Péturs Blöndal þingmanns Sjálfstæðisflokksins, en slíkar viðræður eru í gangi milli þingmanna um málið. Guðbjartur Hannesson segist þó frekar kjósa að tala um forsendur en fyrirvara.

Pétur Blöndal þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir að mikil mistök hafi verið að undirrita samninginn en eins og málum sé komið sé bæði mikil áhætta fólgin í því að samþykkja hann og fella hann.  

Hægt sé að visa samningnum aftur til ríkisstjórnarinnar með þeim orðum að hún semji aftur þannig að öll áhættan lendi ekki á þjóðinni. Þá sé einnig  hægt að semja um takmarkaða ríkisábyrgð. Ef það verði enginn hagvöxtur verði ekkert borgað en ef hann verði sé hægt að borga hlutfall af honum. Ef forsendur Seðlabankans gangi eftir muni Íslendinga ekkert um að borga þetta.

Hætt er við að slíkir fyrirvarar myndu jafngilda uppsögn samningsins í augum Breta og Hollendinga en Pétur segir kúnstina að setja fram þessi skilyrði þannig að þeir eigi erfitt með að hafna þeim.

Birgitta Jónsdóttir segir viðræður um fyrirvara meðal annars snúa að því að halda dómstólaleiðinni opinni og setja þak á greiðslurnar. Hún eigi von á því að þingmenn flokksins geti samþykkt samninginn ef þessir fyrirvarar séu til staðareiknar með að samið verði um slíka fyrirvara fyrir þinglok//Nú er maður hissa  !!!!!,það var búið að segja að fyrirvarar væru ekki marktækir/hvernig má þetta þá ske að þau segi þetta/en auðvitað ber að skoða þetta/ef hægt er að treysta þessu/Halli gamli


mbl.is Styðja Icesave með fyrirvara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sævar Einarsson

Ég skal ekki trúa þessu! ég segi mig úr flokknum, það er á kristaltæru, núna er mér nóg boðið, ég er brjálaður ! gjörsamlega !!!

Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 17:04

2 identicon

Birgitta sagði jú : "Við erum að tala um einhverns konar þannig samkomulag". Hvað viltu meira????????????????

Agla (IP-tala skráð) 5.8.2009 kl. 17:15

3 Smámynd: Sævar Einarsson

Vanhæf ríkisstjórn ómaði um götur í vetur, núna er óhætt að segja vanhæf ríkisstjórn og vanhæf stjórnarandstaða !

Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 17:16

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

Hversu einfalt getur fólk verið????  Er eitthvað erfitt fyrir fólk að átta sig á því að Ice(L)ave-samningurinn er undirritaður SAMNINGUR milli TVEGGJA aðila (reyndar þriggja í þessu tilfelli) og þegar svoleiðis er þá getur annar aðilinn EKKI EINHLIÐA sett fyrirvara við þann samning eftir eigin geðþótta og þannig BREYTT samningnum eins og honum sýnist.  Því er þarna eingöngu um sýndarmennsku og "trikk" af hálfu ríkisstjórnarinnar að ræða, til þess eins að fá þennan nauðasamning samþykktan og þannig að svíkja þjóðina til fátæktar og vesaldóms um ókomna framtíð.

Jóhann Elíasson, 5.8.2009 kl. 20:37

5 Smámynd: Sævar Einarsson

Eftir nánari hugsun og pælingar þá held ég að Birgitta sé góð skák, með því að samþykkja samninginn með sterkum fyrirvörum er samningur sjálfkrafa ónýtt plagg og þá þarf að semja upp á nýtt sem kemur ekki til greina.

Sævar Einarsson, 5.8.2009 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband