20.8.2009 | 10:13
Boltinn hjá stjórnvöldum/það ber að skoða þessa aðferð vel og forgangsraða betur!!!

Þetta kom fram á fyrsta formlega fundi stjórnvalda og aðgerðahóps lífeyrissjóða sem haldinn var í gær.
Við erum tilbúnir að skoða verkefni en fyrst þurfa stjórnvöld að finna út hvaða verkefni geta uppfyllt það sem menn eru að tala um, segir Arnar Sigurmundsson, formaður stjórnar Landssamtaka lífeyrissjóða og aðgerðahópsins.
Að sögn Arnars komu til tals á fundinum framkvæmdir sem nefndar voru fyrr í sumar, eins og nýbygging á Landspítalalóðinni samkvæmt nýjum hugmyndum, Búðarhálsvirkjun, Vaðlaheiðargöng, Suðurlandsvegur, tvöföldun vegar í Kollafirði, tvöföldun Hvalfjarðarganga og samgöngumiðstöð á Reykjavíkurflugvelli.
Það var minnst á allar þessar framkvæmdir á fundinum. En boltinn er hjá stjórnvöldum. Það er þeirra að velja þau verkefni sem við tökum til skoðunar. Svo kemur í ljós hvort mögulegt er að ná lendingu. Þetta byggist fyrst og fremst á því að búið sé þannig um hnútana að öryggið framundan sé eins mikið og hægt er að hugsa sér ef um lán er að ræða og hugsanlega fjárhagslega aðkomu, segir Arnar.
Hann getur þess að lífeyrissjóðirnir séu enn reiðubúnir að setja um 100 milljarða króna í opinberar framkvæmdir og til stofnunar Fjárfestingasjóðs Íslands á næstu fimm árum, eins og fram kom fyrr í sumar///þetta ber að skoða vel og það fljótt,og forgangsraða betur,þarna er ekki nefnt Sundabraut sem er nauðsin og eiginlega númer eitt eftir Suðurlandsvegi,en þetta bara samt allt að athuga vel og framkvæma flest ef hægt er,ekki veitir af!!!Halli gamli
![]() |
Boltinn hjá stjórnvöldum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1047475
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
- Heimaþjónusta við eldra fólk nú undir einn hatt
- Biður um svigrúm til að fara yfir málin
- Tveir handteknir hér á landi
Erlent
- Úrslitin högg fyrir Trump
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
Viðskipti
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.