24.8.2009 | 22:21
Funda um Icesave/ það ekki nýtt !!!!!
Fundi fjárlaganefndar Alþingis hefur verið frestað til klukkan 22:00 í kvöld. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er vilji til þess hjá fulltrúum stjórnarflokkanna í nefndinni að klára Icesave-málið fyrir 3. umræðu á Alþingi í kvöld. Þegar Alþingi hefur afgreitt málið að 3. umræðu lokinni er málinu lokið.
Frumvarpið, sem felur í sér ríkisábyrgð fyrir Tryggingasjóð innstæðueigenda vegna útgreiðslu af Icesave-reikningum Landsbankans, hefur verið til meðferðar hjá fjárlaganefnd vikum saman. Breytingartillögur á frumvarpinu hafa þegar verið samþykktar fyrir 3. umræðu.
Breytingartillögurnar fela m.a. í sér að tryggt sé með skýrum fyrirvörum að endurgreiðslur á lánum frá Bretum og Hollendingum, vegna Icesave, verði ekki of íþyngjandi fyrir íslenskan efnahag.//Maður er orðin alveg hissa á þessu máli öllu,að að sé samstaða er maður mjög svo skelleggur á ,það mun koma i ljós þegar, og ef þeir semja um það sem við, þjóðin vill ekki að meirihluta,Ef sjálfstæðismenn eru að samþykkja eitthvað sem ekki er öruggt fyrir okkur,að gera borgað með góðu móti,grafa þeir sína gröf um það er maður viss/Halli gamli
Funda um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.