26.8.2009 | 08:51
Edward Kennedy látinn/Blessuð sé mynning hans!!!!

Hann varð öldungadeildarþingmaður Massachusetts árið 1962 þegar hann tók sæti bróður síns, John F. Kennedy, sem tók við embætti Bandaríkjaforseta. Edward Kennedy var endurkjörinn sjö sinnum.
Hann var áhrifamikill og góður samningamaður. Hann barðist fyrir auknum mannréttindum í hálfa öld, og beitti sér m.a. í málum sem varða heilbrigðis- og menntamál. Þá hafa fáir öldungadeildaþingmenn þjónað jafn lengi á þingi og hann í sögu Bandaríkjanna.
Hann hefur verið dyggur stuðningsmaður Baracks Obama Bandaríkjaforseta.
Edward Kennedy er sá eini fjögurra bræðra sem lést af náttúrulegum orsökum. Joseph Kennedy lést í flugslysi á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Þá voru þeir John F. Kennedy og Robert F. Kennedy myrtir/þetta er stór og mikil ætt þarna i USA og blessuð sé mynning hans/það verður mikið um þessa menn skrifað og hefur verið gert/Kennedyana/Halli gamli
![]() |
Edward Kennedy látinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:37 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.4.): 1
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 1047605
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég þekkti hann ekki. Hitti hann aldrei.
Elli (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 11:02
Ef við bara ættum einn slíkann. bara einn.
j.a. (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 11:05
bæði hans og konunar sem var á stefnumóti með honum og drukknaði eftir að hann keyrði fullur útí á...
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 26.8.2009 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.