28.8.2009 | 14:02
Gat ekki fallist á að veita ríkisábyrgð/rétt skoðun þingmannsins !!!!!!
Innlent | mbl | 28.8.2009 | 13:37
Ég hef verið þeirrar skoðunar frá upphafi að samningarnir sem gerðir voru 5. júní væru afar slæmir og sú skoðun hefur ekkert breyst. Málið snérist um að veita ríkisábyrgð vegna þessa samnings og á það gat ég ekki fallist, segir Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, en hann greiddi atkvæði gegn icesave-frumvarpinuÞingmenn Sjálfstæðisflokksins sátu hjá við lokaafgreiðslu frumvarpsins á Alþingi í morgun að Birgi og Árna Johnsen frátöldum, sem greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Ég studdi auðvitað þær breytingartillögur sem lagðar voru fram, vegna þess að þær voru allar augljóslega til þess fallnar að bæta slæmt mál. En við lokaatkvæðagreiðslu lét ég í ljós skoðun mína með þessum hætti, segir Birgir.//þetta fynnts mér vera rétt ákvörðun hjá Birgir og Árna Johnsen og vonaði að þetta væri skoðun almennt okkar manna,"en svo bregðast krosstré sem önnur tré" segir máltækið,og svo fór sem fór/Halli gamli
Gat ekki fallist á að veita ríkisábyrgð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki teljast þessir tveir með skynsömustu þingmanna flokksins... og ber að líta á þessa ákvörðun þeirra í því ljósi.
Jón Ingi Cæsarsson, 28.8.2009 kl. 20:33
Hver skynsamari skal kurt liggja,en gáflapróf er ekki mælihlaðin Jón Ingi/heldur að segja meiningu sína er betra nei er nei og já er ja´en að sitja hjá er engin afstaða/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 29.8.2009 kl. 01:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.