31.8.2009 | 09:59
Árás í Breiðholti/Ekki nýtt að nefna Breiðholt !!!!!
Ráðist var á ungan mann í Jafnaseli í Breiðholti í fyrrakvöld. Árásarmennirnir voru tveir og töldu sjónarvottar sig sjá hnífi beitt í átökunum. Var því mikill viðbúnaður vegna málsins. Meintur hnífur fan
Fjöldi lögreglumanna fór á vettvang, meðal annars sérsveitarmenn frá ríkislögreglustjóra. Raunar voru árásarmennirnir ekki á því að hætta þótt lögregla væri komin á staðinn og kom því til átaka.
Eftir að mennirnir höfðu verið yfirbugaðir og handteknir voru þeir fluttir í fangageymslu og yfirheyrðir á sunnudagsmorgun. Í kjölfarið var þeim sleppt.
Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins eru árásarmennirnir hinir sömu og réðust inn á heimili gullsmiðs við Barðaströnd á Seltjarnarnesi í vor. Þar héldu þeir húsráðanda föngnum og misþyrmdu honum auk þess að ræna skartgripum í hans eigu. Þá tengjast þeir fleiri afbrotum sem framin hafa verið á síðustu mánuðumnst þó aldrei.///Þetta er að vera viðvarandi vandamal að sömu menn komst upp með að gera hlutina ,auðvitað ber allt á þeim brunni að það vanar fangelsi og sviptingu á þessa síbrotamenn sem eru á ferðinni aftur og aftur,það er skortur á geymsluhausnæði fyrir þessa menn eða Fangelsi,allt er fullt/Halli gamli
Árás í Breiðholti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Breiðholtið er ekki vandamálið núna. það er löngu liðin tíð. Árásir og innbrot eru ekki fleiri í Breiðholtinu en öðrum hverfum, sem eru með sambærilegan íbúafjölda.
Hafa ber í huga að þetta er með stærstu hverfum Borgarinnar.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 11:13
Þetta er rétt Sigrún,en þetta hefur verið svo í gegnum árin maður er nú búin að búa her frá 1976 og þetta hefur verið þema löggæsluna að nefna niðrandi um Breiðholtið/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 31.8.2009 kl. 11:47
Ég hef búið í Breiðhollti og fannst mjög gott að búa þar, það eru alstaðar framdir glæpir, það er ekki íbúum hverfisbúa að kenna hvort sem það er í Breiðhollti, Grafarvogi, Kleppshollti eða Seltjarnarnesi.
Það er dómskerfina að kenna að síafbrotamönnum er sleppt á götuna aftur og aftur án þess að afpláma sinn dóm.
Hversvegna var þetta lið laust á götuni, því voru þeir ekki lokaðir inni
Kristín (IP-tala skráð) 31.8.2009 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.