31.8.2009 | 16:27
Vestnorrænar þjóðir auki samstarf /þetta bráðsnjalt !!!!!
Innlent | mbl.is | 31.8.2009 | 16:04
Hvatt var til þess á ársfundi Vestnorræna ráðsins í Færeyjum í síðustu viku, að Ísland, Grænland og Færeyjar auki samstarf sitt á sviði sjávaraútvegsmála og menntamála.
ályktun ársfundarins segir, að löndin þrjú eigi það sameiginlegt, að ekkert sé mikilvægara efnahagslífi landanna en sjávarútvegurinn. Því beri löndunum að auka samstarf sitt á sviði sjávarútvegsmála. Meðal annars ættu sjávarútvegsráðherrar landanna að tryggja að gerð verði nákvæm úttekt á því samstarfi sem löndin eiga með sér um bæði rannsóknir á lifandi auðlindum hafsins og um stjórnun fiskveiða, ekki síst varðandi stjórnun veiða deilistofna.
Hvatt var til þess á ársfundi Vestnorræna ráðsins í Færeyjum í síðustu viku, að Ísland, Grænland og Færeyjar auki samstarf sitt á sviði sjávaraútvegsmála og menntamála.
ályktun ársfundarins segir, að löndin þrjú eigi það sameiginlegt, að ekkert sé mikilvægara efnahagslífi landanna en sjávarútvegurinn. Því beri löndunum að auka samstarf sitt á sviði sjávarútvegsmála. Meðal annars ættu sjávarútvegsráðherrar landanna að tryggja að gerð verði nákvæm úttekt á því samstarfi sem löndin eiga með sér um bæði rannsóknir á lifandi auðlindum hafsins og um stjórnun fiskveiða, ekki síst varðandi stjórnun veiða deilistofna.
Að frumkvæði Ólínu Þorvarðardóttur, formanns Íslandsdeildar ráðsins, ákvað ársfundurinn að þema ráðsins árið 2010 yrði fiskveiðistjórnunarkerfi vestnorrænu landanna. Fiskveiðistjórnunarkerfi landanna verða krufin auk þess sem farið verður yfir kosti þeirra og galla á sérstakri þemaráðstefnu sem haldinn verður á Sauðárkróki í byrjun júní á næsta ári./Af hverju hefur maður ekkert frétt af þessu fyrr að þetta væri yfirleitt til þetta ráð,hverjir fóru þarna á fundin og er þetta einkamál samfylgingar eða hvað????Halli gamli
Vestnorrænar þjóðir auki samstarf | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:30 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Haraldur,
Vestnorden hefur verið í gangi síðan um 1990. Ég man eftir að kunningi minn og ráðunautur hjá Búnaðarfélagi Austurlands, Þórarinn Lárusson (http://toti1940.blog.is/blog/toti1940/), var í íslensku sendinefninni uppúr 1990. Ég held þetta hafi að mestu legið niðri eftir að Ísland komst í álnir og taldi sig ekki þurfa á nágrannaþjóðum að halda;)
Kveðja,
Arnór Baldvinsson, 31.8.2009 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.