Kostnaðarlækkun apótekslyfja gæti orðið 355 milljónir/gott ef satt reinist!!!!

Innlent | mbl.is | 2.9.2009 | 10:41
Mynd 508617 Gera má ráð fyrir að kostnaðarlækkun apótekslyfja vegna endurskoðunar geti numið 355 milljónum króna á þessu ári og 410 milljónir króna á næsta ári, að því er kemur fram í fréttatilkynningu frá Lyfjag

Nefndin hefur lokið við heildarverðendurskoðun á lyfseðilsskyldum lyfjum sem byggir á meðalverði í fjórum viðmiðunarlöndum, þ.e. Danmörku, Finnlandi, Noregi og Svíþjóð. Verðbreytingar í kjölfar verðendurskoðunar tóku gildi 1. júní, 1. júlí og 1. september síðastliðinn.

Í fréttatilkynningunni segir að ætla megi að sparnaður Sjúkratrygginga Íslands geti orðið 266 milljónir króna og sparnaður sjúklinga 90 milljónir fyrir árið 2009. Fyrir 2010 verði sparnaður Sjúkratrygginga Íslands líklega 307 milljónir króna og sjúklinga 103 milljónir króna.

Jafnframt segir í skýrslunni að erfiðara sé að spá fyrir um raunverulegan sparnað varðandi sjúkrahúslyf vegna mögulegra útboða. Ljóst sé hins vegar að hann sé verulegur eða allt að 143 milljónir króna fyrir 2009 og líklega svipaður á næsta ári. Tölurnar eru reiknaðar á heildsöluverði með vsk.////Mikið væri þetta gott ef satt reynist,þetta mundi breyta öllu fyrir okkur sem nota lifin mikið,það hafa verið hækkanir i hvert skiptið sem maður fer í Apótekið/Vonandi að þetta veði okkur til góða/og þjóðarbúinu öllu/Halli gamli


mbl.is Kostnaðarlækkun apótekslyfja gæti orðið 355 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1046587

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband