5.9.2009 | 16:20
Fámennið helsta ástæðan/auðvitð hefur það verið um árabil/Of fáir borga brúsan !!!!
Ágúst Einarsson, rektor Háskólans á Bifröst, sagði í ræðu sinni við útskrift nemenda í dag að helsta ástæðan fyrir erfiðleikum okkar núna sé fámennið. Fámennið orsakaði sömuleiðis spillt kunningjasamfélag þar sem tengslin og klíkur réðu ríkjum. Því hafi farið eins og fór
Ágúst Einarsson mbl.is/ÞÖK
Því fór sem fór og fámennið verður helsta ástæðan fyrir því að það verður erfitt að ná aftur til lands. Við getum ekki mannað nógu vel ráðandi stöður. Okkar vantar einfaldlega fólk, sagði Ágúst við útskriftina í dag.
Alls voru 115 nemendur brautskráðir, þar af 29 með meistaragráðu. Viðurkenningar fyrir bestan námsárangur hlutu Arnar Kristinsson, Ása Kristín Óskarsdóttir, Emma Björg Eyjólfsdóttir og Friðrik Páll Sigurðsson í grunnámi og Kristín Skúladóttir í meistaranámi.
Auk þeirra hlutu 17 nemendur sem enn stunda nám í skólanum afslátt eða niðurfellingu skólagjalda í viðurkenningarskyni fyrir góðan árangur.
Menntun ekki gefinn gaumur
Ágúst segir að ekki fari mikið fyrir því að orð menntamanna um að menntun sé sett í forgang og séu einskis virt. Hann segir að í stöðugleikasáttmálanum frá því í vor séu tvö orð sem ekki koma þar fyrir.
Þessi orð eru menntun og skóli. Þetta eru skilaboð til okkar sem starfa í skólakerfinu að enn og aftur er menntun ekki gefinn gaumur. Það er þannig hjá núverandi stjórnvöldum og var eins hjá þeim síðustu og þar síðustu stjórnvöldum.
Áður komust þær þjóðir sem settu menntun í forgang fyrr út úr erfiðleikum sínum eins og Finnar. Við Íslendingar förum ekki þá leið og það er miður og í raun með öllu óskiljanlegt. Metnaðarleysi núverandi og fyrrverandi stjórnvalda í menntamálum mun verða okkur dýrkeypt og mun dýpka kreppuna og lengja," að sögn rektors háskólans á Bifröst.
Eiga sér enga afsökun
Þeir sem hafa hneppt börn þessa lands í skuldafjötra hafa enga afsökun og ég gef ekkert fyrir afsökunarbeiðni þeirra, segir Ágúst. Stjórnendur, stjórnarmenn og stærstu hluthafa ber að dæma eftir lögum.
En þessa einstaklinga ber einnig að dæma eftir siðferðismati þjóðarinnar og sá dómur ber að vera harður. Ábyrgð þessara manna er mikil og þjóðin og sagan mun aldrei gleyma hlut þeirra í þessu mesta kerfishruni Íslandssögunnar," segir Ágúst.
Að sögn Ágústs hefur Háskólinn á Bifröst brugðist við þessum breyttu aðstæðum. Starfsfólki hefur verið fækkað og starfsmenn hafa tekið á sig launaskerðingu.
Ekkert verður af sameiningu
Fram kom í ræðu rektors að ekkert verði af áformum um sameiningu þriggja háskóla þar sem stjórn Listaháskólans var ekki reiðubúin í slíkar viðræður.
Við útskrift í sumar kynnti ég áform um að Háskólinn á Bifröst, Listaháskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík kanni stofnun nýs háskóla á grunni þessara þriggja háskóla. Ekkert verður af þessari fyrirætlan þar sem stjórn Listaháskólans var ekki reiðubúin í slíkar viðræður. Það er miður en ekkert er við því að segja. Engar sameiningar eru því á döfinni hvað Háskólann á Bifröst varðar," segir Ágúst//margt er til i þessu öllu/það er þó óstjórinn mest,allt fór ur böndum,setsaklega þeir sem áttu að hafa eftirlitið,en það er einnig fámennið sem gerðir okkur allt erfitt,það' skortir ekki lærdóminn hann er bara en ekki rétt notaður,Maður sér ekki þá vinstri stjórn é komin við völd, að þetta ættli að skána ,nei ekkert gert til að koma hlutum i gang bara að koma okkur endanlega á hausinn/Halli gamli
Fámennið helsta ástæðan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Fram - Stjarnan, staðan er 19:11
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
- Rannsaka enn mál dómarans
- Verður áfram í Garðabæ
- Hafsteinn Óli lék fyrir Grænhöfðaeyjar
Athugasemdir
Var einmitt að lesa þetta. Fámennið er bæði gott og vont.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.9.2009 kl. 16:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.