9.9.2009 | 17:37
Spurningalisti ESB birtur/tek orð min aftur/Össur getur ekki svarað þessu á einni nóttu !!!!
Spurningalisti ESB birtur
Innlent | mbl.is | 9.9.2009 | 17:18
Spurningalisti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vegna umsóknar Íslands um aðild að sambandinu, sem afhentur var íslenskum stjórnvöldum í gær, hefur verið gerður opinber á heimasíðu utanríkisráðuneytisins/ maður verður að taka orð sin aftur með Össur,hann þarf margar nætur til að svara þessu öllu,það tæki mig 2-3 ár,þetta er meiri langlokan/eins og ESB er allt saman/Halli gamli
Spurningalisti ESB birtur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Vinna að því að verja rafmagnsmöstur við Svartsengi
- Mesta áskorun lífsins
- Stargoði ný fuglategund á Íslandi
- Sex fengu 615 milljónir
- Alþjóðastarfið mætir afgangi
- Brátt verður Brettingur á meðal vor
- Á móti stuðningi við vopnakaup
- Fundu fíkniefni ætluð til sölu
- Þarf að koma til móts við ólíkar þarfir lækna
- Vill selja hlut í Landsbankanum
Erlent
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
- Tillaga Trumps um frið í Úkraínu ekki algalin
- McGregor sekur: Borgar um 36 milljónir í skaðabætur
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
Íþróttir
- Við áttum að gera meira af þessu
- Kom augnablik þar sem við gátum snúið leiknum við
- Of mikið að vera 24 stigum undir í hálfleik
- Ekki hægt að vinna körfuboltaleik ef þú skorar ekki
- Þeirra svar var bara stærra en okkar
- Skoraði sitt fyrsta mark í Hollandi
- Fer ekki þó City verði dæmt niður
- Sjötti leikmaðurinn úr 1. deild til Fram
- Fyrri hálfleikurinn felldi Ísland
- Valsmenn sigldu fram úr í lokin
Athugasemdir
Sæll Halli
Ég er nú að vinna í því að svara þessu fyrir hönd tollsins og við klárum þetta á nokkrum dögum.
Öllum spurningum er skipt milli ráðuneyta og undirstofnana þeirra, þar sem nokkur hundruð starfsmenn skipta með sér spurningunum. Svörin eru auðvitað mjög misjafnlega löng, en ég get fullyrt að þetta reynir ekki um of á stjórnsýsluna!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 9.9.2009 kl. 17:55
Það er nú e.t.v. mesti gallinn við Evrópusambandið hvað það er flókið regluverk. En þannig verður það víst að vera fyrst Evrópuþjóðirnar gátu ekki komið sér saman um að koma á Bandaríkjum Evrópu. Eftir á að hyggja þá er þetta sennilega betra svona þar sem að um hægfara aðlögun verður að vera hjá svona mörgum þjóðum.
Jón Magnússon, 9.9.2009 kl. 17:58
Svo má ekki gleyma því að þeir þurfa svo að fara yfir þetta, það mun nú taka langan tíma býst ég við
CrazyGuy (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 18:23
Jón:
Algjörlega sammála þér og ég á nú von á því að regluverk Bandaríkjanna sé einnig flókið. Það segir sig sjálft að þegar við erum að tala um landsvæði allt frá Lapplandi til Möltu og allt frá Írlandi til Búlgaríu að regluverkið þarf að taka til margra þátta.
CrazyGuy:
Ef ég tek aftur mína eigin stofnun sem dæmi - tollstjóra - þá mun líklega skrifstofa tollstjóra ESB taka við svörunum frá okkur, þar sem valinn maður er í hverju rúmi. Þetta fólk er fljótt að átta sig á því sem við erum að tala um enda er tollurinn hér mjög líkur tollinum annarsstaðar!
Guðbjörn Guðbjörnsson, 9.9.2009 kl. 19:23
Hafið þér séð Lissabon sáttmálan... ?
Lissabon sáttmálinn = símaskrá
Stjórnarskrá Íslands = Lítill bæklingur
Stjórnarskrá USA = Lítill bæklingur
Reglufarganið og skriffinnskubákn Evrópusambandsins (sem fróðustu menn botna ekkert í ) er ávísun á óþarfa vesen.
Einfaldasta lausnin á dæminu er að sleppa því, vegna þess að það er algjörlega tilgangslaust?!
mbk Dóra
Dóra litla (IP-tala skráð) 9.9.2009 kl. 23:36
Það verður gaman að sjá hvernig þessari spurningu verður svarað;
Privatisation and Restructuring
11. What is the main driving force behind industrial restructuring? Privatisation? Foreign
Direct Investment? Development of competitive companies?
Það er dálítið pínlegt að þurfa að segja frá því að helstu drifkraftur í endurskipulagningu í atvinnulífinu sé ríkisvæðing í kjölfar bankahruns.
Þorsteinn Tómas Broddason (IP-tala skráð) 10.9.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.