Óska eftir trúnaði/allt uppá borðinu??? Ekkert falið!!!!!!!!

Óska eftir trúnaði
Innlent | mbl.is | 17.9.2009 | 17:24
Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon ræddu...Bretar og Hollendingar hafa óskað eftir því að þær hugmyndir sem þeir hafa um fyrirvara vegna Icesave-samkomulagsins verði meðhöndlaðar sem trúnaðarmál á þessu stigi. Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa í dag fundað með leiðtogum stjórnarandstöðunnar ogÞetta kemur fram í tilkynningu frá ríkisstjórn Íslands.

„Fulltrúar íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda hafa verið í sambandi undanfarnar vikur í kjölfar samþykktar l. nr. 93/2009 um ríkisábyrgð á lánum til Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta.

Af hálfu Breta og Hollendinga hafa komið fram hugmyndir um hvernig þeir geti fyrir sitt leyti lokið málinu með hliðsjón af fyrirvörum Alþingis. Þeir hafa óskað eftir því að þessar hugmyndir verði meðhöndlaðar sem trúnaðarmál á þessu stigi.

Forsvarsmenn ríkisstjórnarinnar hafa í dag fundað með leiðtogum stjórnarandstöðunnar og kynnt þeim stöðu málsins og munu funda með fjárlaganefnd kl. 18 í dag," að því er segir í tilkynningu///hverlags er þetta ,á ekki allt að vera uppýst fyrir landann,jafn óðum og svarið er komið,skömm af þessa öllu frá A-Ö og svo eigum við bara að þegja/Halli gamli


mbl.is Óska eftir trúnaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Sigurgeirsson

Þetta upp á borðinu virðist vefjast fyrir öllum þegar þeir eru komnir í valdastólanna. Eins og þetta er nú augljóst og sjálfsagt þegar maður ber potta og pönnur á Austurvelli. Jafnvel grasrótin er orðin að ormagryfju (Þráinn og co. )

Jón Sigurgeirsson , 17.9.2009 kl. 18:23

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þetta var alveg augljóst og vitað hvernig þetta myndi fara það voru bara Heilög Jóhanna og Steingrímur Joð sem kusu að stinga höfðinu í sandinn og ÞVÆLA Alþingi til þess að trúa því að það hefði einhverja þýðingu að setja fyrirvara við ríkisábyrgðina.

Jóhann Elíasson, 17.9.2009 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband