21.9.2009 | 22:49
„Ég var svartur fyrir kosningarnar"/Barack Obama svara fyrir sig!!!!!!
Erlent | AFP | 21.9.2009 | 22:34
Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hélt í dag áfram að reyna að slá á þá umræðu sem nú er hávær í Bandaríkjunum, að hörð andstaða hægri manna við stefnumál hans stafi af kynþáttahatri. Ég var líka svartur fyrir kosningarnar," sagði Obama í skemmtiþætti Davids Lettermans á CBS sjónvarpsstöðinni
Jimmy Carter, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, sagði í síðustu viku að tillögur Obama um umbætur á heilbrigðiskerfinu hefðu fengið öðruvísi móttökur ef um væri að ræða hvítan forseta.
Obama sagði hins vegar í kvöld í The Late Show, að ekki mætti gleyma þeirri staðreynd að hann hefði verið kjörinn forseti, fyrstur Bandaríkjamanna af afrískum uppruna. Það væri besti mælikvarðinn á afstöðu þjóðarinnar til kynþátta.
Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því, að ég var í raun líka svartur fyrir kosningarnar. Þegar maður tekur þátt í stjórnmálum þarf maður að sætta sig við að fólk æpi á mann," sagði Obama. Þegar forseti reynir að gera umfangsmiklar breytingar, einkum á tímum óvissu í efnahagsmálum, ergir það ákveðinn hluta þjóðarinnar."
Þátturinn var tekinn upp fyrr í dag en verður sýndur síðar í kvöld. Obama sagði við Letterman að Bandaríkjamenn væru orðnir afar þreyttir á stríðinu í Afganistan en hann sagðist vera að reyna að framfylgja stefnu, sem bæri árangur////Þetta er Það sem þarf að fylgja þessu eftir,þetta frumvarp um heilbrigðismál er mjög svo þarft,það mætir harðri móspyrnu/en vonandi tekst honum að koma þvi i gegn/Halli gamli
Ég var svartur fyrir kosningarnar" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vonum okkar vegna að honum mistakist að taka upp þessa hörmungar sósíalstefnu í heilbrigðismálum. Vissulega þarf að laga tryggingakerfið í USA en sósíalismi er ekki málið. Mestu framfarir og þróun í læknavísindum á sér stað í USA vegna þess að þar eru peningar í kerfinu og einkaaðilar eiga auðveldara með að fóta sig. Okkar vegna vona ég að honum mistakist.
Landið (IP-tala skráð) 22.9.2009 kl. 02:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.