Innlent | mbl.is | 1.10.2009 | 21:08
Höskuldur Þór Þórhallsson, fulltrúi Framsóknarflokks í fjárlaganefnd, segir það gríðarleg vonbrigði að sjá þann mikla niðurskurð sem boðaður er á fjárlögum. Þetta er töluvert verri staða en maður hafði búist við og var kynnNiðurskurðurinn í heilbrigðismálum er náttúrlega svívirðilegur, svo ekki sé talað um samgöngumálin. Mér finnst í fljótu bragði eins og það eigi að ganga svolítið á landsbyggðina í þessu, sem mér finnst vera afskaplega vont."
Þór Saari, fulltrúa Hreyfingarinnar í fjárlaganefnd, líst illa á að loka skuli fjárlagagatinu á aðeins þrem árum. Í grannlöndum okkar reyni menn að nota ríkisfjármálin til að milda áhrif kreppunnar. Þetta er náttúrlega hugmyndafræði Alþjóðagjaldeyrissjóðsins og veldur einfaldlega íslensku samfélagi og almenningi allt of miklu tjóni. Í nágrannalöndum þar sem kreppa er viðvarandi og AGS kemur ekki nálægt neinu er einmitt verið að gera þveröfugt."
Ólöf Nordal situr í fjárlaganefnd fyrir Sjálfstæðisflokkinn, henni finnst að frumvarpið sé ekki tilbúið til framlagningar. Ekki sé búið að ganga frá skattahliðinni. ,,Áform eru uppi um gríðarlegar skatttekjur en ekki búið að útfæra hvernig það eigi að gerast. Hitt er líka athyglisvert að framkvæmd fjárlaga á þessu ári hefur gengið afar illa hjá fjármálaráðuneytinu, hallinn hefur aukist stöðugt allt árið. Mér finnst gríðarleg óvissa og lausatök einkenna þetta allt."////Það er von að þetta gangi ekki i okkur sem skoðum hvað aðrar þjóðir eru að gera i þessu ástandi,Örva atvinnuvegina og koma framleiðslu i það stig að þetta gangi og skattar og annað sem þarf til þjóðfélagsins aukist,Gjaldeyrishöftin af og niður með vextina/burt með AGS strax og standa á að borga ekki krónu meir en samið var um á Alþingi til Iceave standa þetta allt af okkur fyrir það,það er ábyggilega hægt ef vilji er fyrir hendi,en það tekur lengri tíma og það bara i lagi það kremur fyrir en varir 2-3 árum lengur!!!/en það kostar að þessi stjórn verður að fara frá /Halli gamli
Líst illa á fjárlögin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er alveg skelfilegt. Sammála 100% þessu innleggi. Skil ekki hvað þessir hagfræðingar, bæði hjá AGS og einnig þeir íslensku í seðlabankanum, eru að hugsa.
Guðmundur Pétursson, 1.10.2009 kl. 22:20
Já Halli gamli, lengi getur vont versnað.
ÁFRAM ÍSLAND
NEI við ESB - NEI við Icesave - NEI við AGS
Styðjum Samtök Fullveldissinna
http://www.fullvalda.is
http://fullvalda.blog.is/blog/fullvalda/
Ísleifur Gíslason, 2.10.2009 kl. 01:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.