Innlent | Morgunblaðið | 3.10.2009 | 18:26
Sameining embætta, sala embættisbústaða og breytingar á starfsemi þjónustu sendiráðspresta eru meðal hugmynda sem kirkjuráð hefur í skoðun. Krafa ríkisins, samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs, er að framlög ríkisins verði skorin niður um 160 milljónir króna, auk þess sem sóknargjöld, sem ríkið innheimtir fyrir trúfélög, hafa verið skorin í tvígang á árinu.
Laun presta og biskups hafa verið lækkuð, skv. úrskurði kjararáðs. Í söfnuðum sér áhrifa skertra sóknargjalda stað en Karl Sigurbjörnsson biskup hefur lagt áherslu á að slíkt bitni ekki á innra starfi, svo sem meðal barna og unglinga.
Til fjölda ára hafa þjóðkirkjan, Tryggingastofnun og utanríkisráðuneytið í sameiningu haldið úti og fjármagnað embætti prests í Lundúnum. Samningar þar um renna út um komandi áramót og sr. Sigurður Arnarson sem þjónað hefur ytra er á heimleið. Líklegt þykir að enginn komi í hans stað. Þá er sömuleiðis óvissa um hvort embættum Íslandspresta í Gautaborg og Kaupmannahöfn verður áfram haldið úti. //Auðvitað ber að spara þarna ein og annarstaðar,en mest mundi sparast ef aðskilnaður Ríkis og Kirkju yrði að fullu gerður,um þetta hefur verið ´mikið rætt og menn alls ekki á eitt sáttir með þá lausn,en þetta væri mesti sparnaðurinn fyrir Ríkið/það að rukka þetta sóknargjald með sköttunum er engin goðgá frekar en Ríkisútvarp og fleira /þetta verður að bera sig og menn verða ábyrgari við rekstur allan/eins þetta að það er trúfrelsi á Íslandi og þeir sem ekki vilja hafa trú borga bara ekkert!!!Hvenær væri betra að gera svo en einmitt nú þegar þessa þarf að spara/Halli Gamli
Prestum fækkað og sálmabók frestað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:46 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Athugasemdir
Einmitt EKKI gott að gera það nú....... Kynntu þér hvurslags aðstoð kirkjurnar hafa verið að veita samfara hruninu.... Það er meira em margan grunar, börn og unglingar eru þar í frábæru uppbyggjandi æskulýðsstarfi, "lítilmagninn" fær sérstaka "aðhlynningu"......... Kirkjan hefur á margan hátt komið til móts við atvinnulausa að ég tali nú ekki um blessaða eldri borgarana okkar, sem hafa nú ekki fengið mikla fyrirgreiðsluna annarsstaðar..... og margir aðrir vilja ekki neitt með hafa....
Ekki það að aðskilnaður geti ekki verið til góðs, en það þarf bara að vanda til hans og fólk sem ekki veit hversu viðkvæmt og viðamikið starf fer fram hjá þjóðkirkjunni ætti að kynna sér það til hlýtar :-) Margir halda að starfið einkennist BARA af sunnudagsmessunum, en þar sem ég þekki til, er það kannski minnsti hlutinn.
Helga , 4.10.2009 kl. 15:51
Maður er þessu svo mjög svo kunnugur Helga,geri ekki litið út störfum kirkjunnar alla ekki,er því er vel svo Kristinn maður og hefi verið reyndar i Fríkirkjunni frá fæðingu var þar fermdur og svo framvegis,en skipti yfir i Óháða fríkirkjusöfnuði 1950 þegar hann vara stofnaður eftir kostningar kosningar sem þá voru þarna í Fríkirkjunni,svo þetta er orðin langur tími sem maður hefur talað fyrir þessu,og líti skeð á þessum tíma í þeim málum,en mikið talað og sagt um þetta,það þarf ekkert að minka þessi starfsemi sem þú talar um með aðskilnaði alls ekki kannski bara batna/Sóknargjöldin eiga að hækka en ekki lækka við þetta og ríkið getur sem best innheimt þau fyrir litin pening/En þessa tími næstu ár er einmitt góður til þessa/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 4.10.2009 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.