4.10.2009 | 08:19
Maður stunginn með hnífi /tölverður róstur í bænum i nótt/lögregla nóg að gera>!!!
Karlmaður var stunginn með hnífi á Spítalastíg í Reykjavík um kl. 3 í nótt. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir, að árásarmennirnir hafi komist undan og sé þeirra leitað. Sá sem varð fyrir árásinni var fluttur á sjúkrahús en lögregla segir að ekki sé vitað um ástand hans.
Þrjár aðrar líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Á veitingastaðnum Players var karlmaður handtekinn eftir líkamsárás en hann hafði hann sparkað ítrekað í liggjandi mann. Sá sem fyrir árásinni varð var fluttur á slysadeild í sjúkrabifreið. Árásarmaðurinn gistir fangageymslu.
Þá var tilkynnt um tvær árásir á dyraverði. Ráðist var á dyravörð í Laugardalshöllinni. Maðurinn er ómeiddur, að sögn lögreglu en árásarmaður gistir fangageymslu. Þá var ráðist á dyravörð á Glaumbar um kl. 4 í nótt og meiddist hann á fæti.
//Það virðist ekkert draga úr drykkju og ólátum ,þá atvinnuleysi og kreppa gangi yfir okkur,þetta er sennilega oft aukning!! sem er skrýtið mál að drykkja og svall skuli ekki bara snar minka við þessa áran,En sagan seigir okkur að þetta er bara algengt í þrengingum þó ótrútt sé, Löggæslan okkar hefur i nógu að snúast sem hafur ekki fjölgað heldur fækkað/það ber að fjölga eitthvað þar ,ekki spurning,en einnig hagræða ,eins og annarsstaðar,og borga þessum mönnum mannsæmandi laun,það er mál málana að ger vel b við þessa sem stunda þessa áhættu vinnu,og verður að gera það/Halli gamli
Maður stunginn með hnífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólæti aukast alltaf í kreppum.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.10.2009 kl. 16:06
Sjáðu Austur-Evrópu þar sem alkahól og glæpir eru þjóðarvandamál allstaðar - enda eru þessir óbótamenn í fréttinni útlendingar og mjög sennilega frá austur Evrópu.
Því miður er þessi lýður kominn til að vera.
V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.10.2009 kl. 20:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.