6.10.2009 | 12:23
Jóhanna gagnrýnir Brown/það er bara ekki nóg !!!!!!
Innlent | mbl.is | 6.10.2009 | 6:52
Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, gagnrýnir Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, harðlega fyrir setningu hryðjuverkalaganna fyrir ári síðan í viðtali við blaðið Financial Times í dag. Hún segir í viðtalinu að sú seinkun sem hefur orðið á greiðslum frá AGS sé óásættanleg
Kemur fram í FT að ákvörðun Breta að setja hryðjuverkalögin til þess að fyrsta eignir Íslendinga hafi aukið kreppuna á Íslandi og eyðilegt sambandið á milli tveggja ríkja innan Atlantshafsbandalagsins.
Það að stimpla vin og bandamann til langs tíma sem hryðjuverkamann er gjörningur sem við munum seint gleyma," segir Jóhanna við FT. Það særir."
Fjallað er um deilur Íslendinga við Breta og Hollendinga út af Icesave reikningum Landsbankans í greininni en um innistæður fyrir um fjóra milljarða evra hafi horfið.
Segir Jóhanna að það sé ósanngjarnt að bæði AGS og norrænu ríkin hafi gert það að skilyrði að leysa þurfi Icesave deiluna áður en Íslendingar fái lán. Hins vegar vonist hún til þess að endurskoðun lánsins geti hafist hjá AGS á næstu vikum.
Segir hún að bresk og hollensk yfirvöld geti ekki þvegið hendur sínar af ábyrgð eigin fjármálaeftirlita vegna íslensku bankanna sem störfuðu í löndunum tveimur.
Hún segir að þar stangist á gerðir Breta og meginreglu Brown sjálfs. Með því að láta Íslendinga greiða fyrir mistök íslensks einkabanka. Breski forsætisráðherrann hefur sagt að almenningur eigi ekki að líða fyrir rangar gjörðir bankanna en að bankarnir eigi að umbuna almenningi. Greinilega telur hann ekki íslenskan almenning þar með," segir Jóhanna.
Hún segir að Íslendingar beri sjálfir einhverja ábyrgð hruninu en helsta skýringin sé óhaminn kapitalismi og græðgi. Auk mikilmennskubrjálæðis og krosseignatengsla fárra leikmanna.
Jóhanna segir í viðtalinu að lausafjárkreppan hafi orðið til þess að íslensku bankarnir hrundu en stjórnmálamenn og eftirlitsstofnanir á Íslandi hefðu átt að krefjast þess að bankarnir drægju saman seglin///það er margt til i þessu hjá Jóhönnu,en það þarf að fylgja þessu eftir ekki bara segja hlutina ,gera meir og mótmæla á erlendum vetfangi og vel það/við erum alltof lin i þessu verum að sina hörku,þetta er vonlaust mál hjá þeim sem ekkert sjá nema að ganga inn i ESB ,þar lyggur hundurinn grafin ,ekki má heldur stykkja AGS og einnig þar er ekki gott/ef Jóhanna væri að hugsa fyrst og fremst um Ísland er þetta ekki leiðin/Halli gamli
Jóhanna gagnrýnir Brown | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Athugasemdir
þetta var svo sannarlega löngu tímabært en betur má ef duga skal, en hún fær þó eitt lítið prik fyrir þetta
Hulda Haraldsdóttir, 6.10.2009 kl. 12:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.