Innlent | mbl | 9.10.2009 | 0:16
Ég skil Gylfa mjög vel. Við erum í ömurlegri stöðu," segir Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, um þá hótun Gylfa Arnbjörnssonar, formanns ASÍ, að látið verði sverfa til stáls gangi kjarasamningar ekki eftir.
Við kunnum vel að meta hvað verkalýðshreyfingin hefur nálgast okkar samskipti af mikilli ábyrgð í sameiginlegri vinnu okkar við að komast út úr kreppunni. Það sem við höfum verið að upplifa núna er stórkostlegur vandræðagangur við að koma fjárfestingum af stað," segir Vilhjálmur, en hann telur blasa við" að fyrirtæki muni ekki geta staðið undir kjarasamningum gangi stöðugleikasáttmáli ekki eftir.
Við berum líka mikla virðingu fyrir því fólki sem er á lágum launum og hefur frestað sínum launahækkunum, þrátt fyrir að margt af því gæti eflaust haft betur upp úr sér með því að vera ýmist atvinnulaust eða á annars konar bótum. Það er sannarlega það síðasta sem okkur langar til að gera að rjúfa friðinn á milli okkar.
Meginviðfangsefni stöðugleikasáttmálans var að koma fjárfestingum í atvinnulífinu og ýmsum opinberum fjárfestingarverkefnum í gang. Þetta átti við flaggskipin í fjárfestingum atvinnulífsins, álverin og orkuframleiðsluna sem hafa verið til umræðu og á teikniborðinu og menn hafa verið að vinna að. Þetta átti líka við ýmis stórverkefni eins og Landspítalann og samgönguframkvæmdir, þar sem við höfum beitt okkur í sameiningu fyrir aðkomu lífeyrissjóða, segir Vilhjálmur og heldur áfram.
Fjárfesting eina raunhæfa leiðin
Við erum líka að tala um lækkun vaxta þannig að fyrirtæki almennt fari að sjá sér hag í að fjárfesta á nýjan leik. Við sjáum fjárfestingarnar sem einu raunhæfu leiðina til þess að koma okkur út úr kreppunni á næsta ári. Það sem við höfum verið að upplifa núna er stórkostlegur vandræðagangur við að koma þessum fjárfestingum af stað og við horfum fram á áframhaldandi kreppu á næsta ári, aukið atvinnuleysi og meiri erfiðleika fyrirtækja.
Ertu að segja að aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar valdi því að þið munið ekki geta staðið við þetta?
Það er það sem blasir við á þessum tímapunkti."
Bíða eftir fjárfestingum
Hvað blasir við?
Það blasir við að lykilþættirnir í því að koma fjárfestingum í gang eru ekki að ganga upp. Það er okkar viðfangsefni næstu tvær vikurnar að berjast fyrir því að stöðugleikasáttmálinn haldi. Þannig að við erum að berjast fyrir því. Við gerum ekkert annað."
Hvernig meturðu líkurnar á því að það geti tekist?
Þetta er viðfangsefni. Ég ætla ekki að gefast upp fyrr en fullreynt er. Við viljum sannarlega standa við samningana sem við höfum gert.///Ekki er þetta fallegt sem blaðir við,en samt skrítið að gera ekkert til að koma þarna til móts við þessi samtök atvinnulífsins og Verkalýðsins ,hvað annað ætti að ver i stöðunni en það að koma þarna á móti þeim i að gera það sem þarf,ekki endalaust að vinna á móti öllu eins og þessi ríkisstjórn gerir,vinstri stjórn sem í krafti fólksins i landinu komst að i séðustu kosningum til að redda hlutunum,og karpar svo bara um að þetta sé allt sjálfstæðisflokki að kenna en ekki útrásarvikningum og j heimskreppunni/það má lengi deila um keisarans skegg en þetta er á hreinu að það er ekki hægt að stjórna þessu landi nema með fólkið á bak við sig,hitt er ekki reinanaði/Halli gamli
Við erum í ömurlegri stöðu" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.