Innlent | mbl.is | 9.10.2009 | 13:19
Töf á afnámi gjaldeyrishafta, lækkun á lánshæfismati ríkins niður í flokk ótryggra fjárfestinga, líkur á vaxtahækkun, þrýstingur á gengislækkun og þar með aukning verðbólgu ásamt töfum á endurreisn atvinnulífs með vaxandi atvinnuleysi, eru meðal líklegra afleiðinga þess að frekari tafir verði á endurskoðun efnahagsáætlunar stjórnvalda og Alþjóða gjaldeyrissjóðsinsÞetta kemur fram í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu en forsætisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir, óskaði nýverið eftir mati frá Seðlabanka Íslands og efnahags- og viðskiptaráðuneytisins.
Bein áhrif á skuldastöðu heimilanna
Neikvæð áhrif á gengi krónunnar og verðbólgu hefðu bein áhrif á skuldastöðu heimilanna vegna gengis- og verðtryggingar lána, segir ennfremur í mati beggja aðila sem leitað var til.
Í mati efnahags- og viðskiptaráðuneytisins segir að frestun á á samningum um Icesave geti haft alvarlegar afleiðingar fyrir Tryggingarsjóð innistæðueigenda óháð því hvort afgreiðslu AGS verður lokið á næstunni eða ekki. Frestur sjóðsins til að greiða innistæðueigendum út þær upphæðir sem þeir eiga rétt á rennur út 23. október nk. og ekki er heimilt að framlengja frestinn frekar en gert hefur verið.
Útilokað er að sjóðurinn geti staðið við lagalegar skuldbindingar sínar verði enn ósamið um Icesave þegar fresturinn rennur út. Sjóðurinn getur því átt von á málssókn á hendur sér og sömuleiðis ríkið fyrir að mismuna innistæðueigendum eftir staðsetningu. Talið er að áhrif þessa á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs yrði án efa neikvæð og að lánshæfismatsfyrirtækin myndu bregast við fljótlega með lækkun á lánshæfiseinkunn ríkissjóðs."
Líklegt að lánshæfismat verði lækkað
Í áliti Seðlabankans segir að líklegt sé að lánshæfismat Íslands verði lækkað náist ekki sátt í Icesave-deilunni. Alvarlegt sé ef lánshæfismatið fellur niður fyrir fjárfestingaflokk (e. investment grade) þar sem þá kunna stofnanafjárfestar að vera tilneyddir til að selja eignir sínar um leið og færi gefst, sem gæti enn frekar tafið afnám gjaldeyrishafta. Lægra lánshæfismat gæti orðið til þess að það reyndi á ákvæði í lánasamningum íslenskra fyrirtækja og sveitarfélaga og torveldað endurfjármögnun þeirra á næstu árum.
Efnahags og viðskiptaráðuneytið bendir á að mestu skipti að draga úr óvissu og styðja við endurreisn: Endurreisn atvinnulífs og viðnám gegn kjararýrnun og atvinnuleysi byggir á því að dregið verði úr óvissu um efnahagsþróun og að fjármálakerfið nái að starfa eðlilega. Kjölfesta þess er framgangur efnahagsáætlunar ríkisstjórnarinnar og samvinna við AGS ásamt fjármögnun þeirri sem sjóðurinn og grannþjóðirnar veita er mikilvæg forsenda árangurs.///Þessar hótannir Jóhönnu forsætisráðherra eru ekki ´lagi gerir þetta án samráðs við hinn stjórnarflokkin,Steingrímur kemur af fjöllum!!! er virkilag hægt að panta svona og birta bara si svona/Mikið er maður hræddur um að þetta verði til þessa að virka öfugt fyrir hana,sitja öllum stólinn fyrir dyrnar með þetta borga bara og ekkert röfl/þeir sem svona vinnubrögð vilja eru glataðir að menni finnst/Halli gamli
Alvarlegar afleiðingar af frekari töfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.