11.10.2009 | 16:35
Enginn vill sjá þrýstnar konur/ þetta er fullyrðing sem maður viðurekennir ekki !!!
Veröld/Fólk | mbl.is | 11.10.2009 | 14:24
Þrýstnar konur eiga ekkert erindi á tískupallana, ef marka má hinn víðfræga þýska fatahönnuð Karl Lagerfeld, sem sagður er hafa fullyrt þetta eftir að þýskt tímarit tilkynnti að horuðum fyrirsætum yrði héðan af skipt út fyrir alvöru konur á síðum blaðsins.
Það vill enginn sjá þrýstnar konur, segir Lagerfeld. Það eru bara feitar mæður með snakkpoka sem sitja fyrir framan sjónvarpið og kvarta yfir því að grönn módel séu ljót.
Tískuheimurinn byggist að mati Lagerfeld á draumum og tálsýnum og því finnst honum út í hött sú hugmynd þýska kvennatímaritsins
Þessi stefnubreyting tímaritsins var tilkynnt í síðustu viku eftir að lesendur Brigitte kvörtuðu yfir því að þeir næðu engri tengingu við þær kvenímyndir sem kynntar væru á síðum blaðsins.
Stutt er síðan tímaritið Glamour vakti mikla athygli fyrir að birta myndir af hinni tvítugu yfirstærðar fyrirsætu Lizzi Miller án þess að búið væri að fela á henni magann og aðrar náttúrulegar línur með photoshopBrigitte að reiða sig ekki lengur á tággrannar tískufyrirsætur.///ansi er maður hræddur um að þetta sé því miður ennþá við þetta heygarðshorn !!!að stúlkurnar nánast skrölti inni fötunum,en sitt sýnist hverjum og þetta má´alveg breytast þó ekki um of en svona meðal,okkur köllunum heldur betur líkar það betur flestum/en þetta er smekksatriði sem lengi er hægt að deila um,mín skoðun er að hafa konur fremur þrýstnar/Halli gamli
Enginn vill sjá þrýstnar konur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Kjörþyngd er og verður alltaf best, þannig líður mér allavega best.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.10.2009 kl. 17:46
isss. þessi lagerfeld er náttúrulega ekki alvöru karlmaður, og vill þessvegna ekki alvöru konur.
Hann heldur að við hinir horfum á þessi vannærðu grey sem hann er vanur að umgangast með girndarugum. Sannleikurinn er sá að mann langar helst að fara með súpuskál til þeirra. Kraftmikla kjötsúpu.
Ari Kolbeinsson, 11.10.2009 kl. 18:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.