18.10.2009 | 00:17
Icesave-fyrirvörum breytt/verður aldrei samþykkt !!!!!!
Innlent | mbl.is | 17.10.2009 | 23:22
Niðurstaða er fengin í Icesave-viðræðum íslenskra, breskra og hollenskra stjórnvalda. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins hafa íslensk stjórnvöld fallist á að fyrirvörum, sem Alþingi samþykkt í sumar verði breytt og að Íslendingar taki á sig auknar byrðar frá því sem þá var gert ráð fyrir.
Forystumenn ríkisstjórnarflokkanna munu telja sig hafa meirihluta á þingi fyrir málinu.
Ekki hætt að greiða árið 2024
Íslensk stjórnvöld hafa fallist á að ekki verði hætt að greiða af Icesave-skuldabréfunum árið 2024 eins og fyrirvararnir gerðu ráð fyrir, heldur verði upphæðin greidd að fullu. Greiðslur eftir 2024 munu miðast við 6% af hagvexti líkt og fram til 2024 og vextir verða óbreyttir.
Dómsúrskurður hnekkir ekki greiðsluskyldu Íslands
Bretar og Hollendingar munu hafa fallist á að hægt verði að fara með málið fyrir dóm til að láta reyna á greiðsluskyldu Íslands, líkt og fyrirvararnir kveða á um. Á hinn bóginn hefur niðurstaða dómsins, þótt hann yrði Íslendingum í hag, ekki sjálfkrafa þau áhrif að greiðslur falli niður. Verði dómurinn Íslandi í vil hefur hann aðeins þau áhrif að sest verði aftur að samningaborði.
Ragnars Hall ákvæðið inni, nema ESA úrskurði gegn því
Ákvæðið sem kennt er við Ragnar Hall og kveður á um forgangsröð krafna er áfram inni líkt og fyrirvararnir gerðu ráð fyrir. Komist Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hins vegar að þeirri niðurstöðu að það stangist á við evrópskan rétt þá fellur það úr gildi og breytir þá engu þótt niðurstaða Hæstaréttar Íslands yrði á þá leið að ákvæðið héldi.///þetta verður aldrei samþykkt ,það er allavega ekki trú mín,það yrði allt vitlaust og engin gengi við neitt ráðið,hvað meinar ríkisstjórinn vill hún byltingu,það hlýtur bar að vera,///Halli gamli
Icesave-fyrirvörum breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og afhverju ætti þetta ekki að vera samþykkt. Það eru allir fyrirvararnir samþykktir nema að haldið verður áfram að borga eftir 2024. Annað er inni. Meira að segja hægt að fara með þetta fyrir dóm. Þó að það verði ekki sjálfkrafa til þess að greiðslur falli niður heldur verði þá sest niður aftur. Minnir að fyrirvarar okkar hafi verið á annan tugin og þeir flestir samþykktir.
Magnús Helgi Björgvinsson, 18.10.2009 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.