20.10.2009 | 11:36
Mælir með rafstuðtæki til sérsveitar/umdeilt mjög!!!!!!
Mælir með rafstuðtæki til sérsveitar
Innlent | mbl.is | 20.10.2009 | 10:42Ríkislögreglustjóri hefur skilað greinargerð um takmarkaða notkun rafstuðtækja (e. taser) eftir umfangsmikla greiningu og prófanir á tækinu. Meginniðurstaða var sú að tækið hafi umtalsverða kosti sem valdbeitingartæki með takmarkaðri áhættu. Þó var ekki talin ástæða að svo stöddu að búa öll lögreglulið rafstuðtæki en heimila sérsveitinni notkun á því til reynslu sem valkosti í stað skotvopna.
Í ársskýrslu ríkislögreglustjóra fyrir árið 2008 segir að flest núverandi valdbeitingartæki lögreglunnar hafi það í för með sér að lögreglumaðurinn verður að vera nokkuð nærri brotamanni til þess að yfirbuga hann. Með rafstuðtæki getur lögreglumaðurinn staðið í nokkurra metra fjarlægð frá brotamanni og yfirbugað hann með því að veita honum rafstuð.///þetta er umdeilt mjög!! ern tímar hafa breyst og meira dóp og harðara komið á koppinn og þetta að prófa þetta með sérsveit er sennilega rétt,maður verður að virða að löggæslan á að geta varið sig ef um svona atvik er að ræða ,það nátturlega verður að meta það í hvert skipti þegar og ef þetta er notað,við verum að treysta þeim blessuðum til að meta það að nota þetta ekki, ef ekki nausin!!!!en við verðum að gera allt til þessa að vernda okkar fólk á alla vegu/Halli gamli
![]() |
Mælir með rafstuðtæki til sérsveitar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1047475
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lögreglumenn, eru svona almenn þjálfaðir í slagsmálum, hafa auk þess hnapp til að kalla á aðstoð. Því er spurning þurfa þeir meiri og hættulegri vopn. Ef glæpamaðurinn er með vopn, þá duga þessar rafbyssur ekkert. Það hefur almennt gerst að eftir því sem vopnabúnaður lögreglu eflist, því öflugri verða vopn misyndismanna og þeir beita þeim líka á óvopnaðan almenning
Kristinn Sigurjónsson, 20.10.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.