26.10.2009 | 16:57
Slæmar aðstæður í efnahagslífi/Ætli Ríkisstjórnin viti að þessu?????
Innlent | mbl.is | 26.10.2009 | 14:55
Aðstæður í efnahagslífinu eru nú slæmar eða mjög slæmar að mati 95% stjórnenda í stærstu fyrirtækjum landsins. Er þetta meðal niðurstaðna í ársfjórðungslegri könnunar Capacent Gallup á stöðu og horfum hjá 500 stærstu fyrirtækja landsins sem var gerð í september.
Að sögn Samtaka atvinnulífsins er mat stjórnenda á aðstæðum í efnahagslífinu að þessu sinni ámóta slæmt og fram hefur komið í hliðstæðum könnunum undanfarið ár. Könnunin bendir til að á næstu sex mánuðum muni störfum í atvinnulífinu fækka enn frekar.
Mikill samdráttur fjárfestingar í atvinnulífinu endurspeglast með skýrum hætti í könnuninni. Segir SA, að útlit sé fyrir að fjárfesting muni dragast saman um 20% að nafnvirði á næsta ári eða um 26% að raunvirði, en í þjóðhagsáætlun fjármálaráðuneytisins sé hins vegar spáð rösklega 10% magnaukningu á næsta ári.
Um fjórðungur stjórnenda býst við að aðstæður eftir hálft ár verði nokkuð betri en þær eru nú. Þriðjungur þeirra telur engu að síður að aðstæður verði verri og í heild sé því ekki vænst umbóta á næstu sex mánuðum.
Þegar stjórnendur reyna hins vegar að skyggnast ár fram í tímann, eykst bjartsýnin. Telja um 62% þeirra að aðstæður verði þá nokkuð betri en aðeins um 22% að þær verði verri. Samtök atvinnulífsins segir, að raunar sé þetta áþekk niðurstaða og kom fram í samsvarandi könnunum fyrir 6 og 12 mánuðum síðan og lýsi e.t.v því að stjórnendur haldi í von um að aðstæður fari batnandi að ári liðnu þótt skýr merki um það skorti á næstu mánuðum.///þetta höfuð við vitað alltof lengi og litið við því gert,maður bara spyr ,ætli Ríkisstjórnin viti bara af þessu???ljót að segja svo en maður verður bara, að gera það,en svo samt i alvöru er þetta að versna mikið siðar þessi könnun var gerð,og það ekki gott,svo er talað um að atvinnuleysi sé ekki eins slæmt og haldið var,en það á´eftir að versna mikið nú um áramótin,við biðum eftir aðgerðum en þær koma bara ekki ,heldur bara bölmóður/Halli gamli
Slæmar aðstæður í efnahagslífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Davíð er búinn að segja ríkistjórnini frá þessu. En hún tekur bara ekkert mark á hann.
Offari, 26.10.2009 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.