27.10.2009 | 18:01
Stefnt á rafbílavæðingu Reykjavíkur/Gott mál en markt óleist þar!!!!!!
Stefnt á rafbílavæðingu Reykjavíkur
Innlent | mbl.is | 27.10.2009 | 16:49
Starfshópur sem skal gera áætlun um rafbílavæðingu og kanna aðstæður til að innleiða hleðslukerfi í Reykjavík hefur nú verið stofnaður. Borgin stefnir að því að verða forystuborg á heimsvísu í rafbílavæðingu. Hópurinn á að skila skýrslu ásamt tillögum í mars 2010.
Umhverfis- og samgönguráð stofnaði í dag starfshóp sem á að finna leiðir til að ná því markmiði að verða forystuborg á heimsvísu í rafbílavæðinu eins fljótt og auðið er. Talið er að í Reykjavík séu kjöraðstæður eru til að gera borgarbúum fært að reka rafbíla í borginni á hagkvæman hátt.
Mun starfshópurinn meðal annars vinna að áætlun um rafbílavæðingu og kanna aðstæður til að innleiða hleðslukerfi í borginni.
Kosturinn við raforkuna sem knýr bílana er að hún er innlend, endurnýjanleg, ódýr og einnig mun draga verulega úr loftmengun og losun gróðurhúslofttegunda. Samgöngur er helsta uppspretta losunar gróðurhúsalofttegunda í borginni og hefur mikil áhrif á loftgæði.
Aðstæður þurfa vera með því móti að auðvelt verði að hlaða bílana hvort sem er heima fyrir, í vinnunni eða annars staðar í borginni.
Lagt er til að starfshópurinn verði skipaður fulltrúnum meiri- og minnihluta ráðsins. sérfræðingar af Umhverfis- og samgöngusviði, háskólastofnun og fulltrúa Orkuveita Reykjavíkur munu eiga aðild að starfshópnum. Jafnframt verður samgönguyfirvöldum boðin þátttaka.
Hópurinn á að skila skýrslu ásamt tillögum í mars 2010. ///auðvitað er þetta það sem koma skal,en þetta á töluvert langt i land,en er áhugavert,en mörg mál þarna eru óleyst og varða það vonandi sem fyrst,það er með kuldann og hitan i bilunum sem erfitt er að leysa,annað er að leysast og rafmagnir er ódýrt,og ekkert óyfrstiganlegt að setja nóg af hleðslum/en svona með kostnaðinn hann verður töluverður,og svo verður þetta auðvitað skattlagt uppi hitt eldsneytið að mínu mati en malið er áhugavert,en að setja Það i nefnd þar kemur litið út að maður heldur /frekar en með lestar og annað sem gera átti /Halli gamli
Stefnt á rafbílavæðingu Reykjavíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:07 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll, gamli.
Hvað er það sem er svona erfitt að leysa með hita og kulda? Ég hef prívat og persónulega ekið þessum bíl á myndinni í rúm tvö ár og hef ekki tekið eftir þessu. Endilega fræddu mig (-:
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 27.10.2009 kl. 19:07
Þú hefur þó rétt fyrir þér þegar þú segir að þetta verði skattlagt í botn.
Villi Asgeirsson, 27.10.2009 kl. 20:57
Bragi við gamlingjkarnir viljum hafa hita i bíknum þegar kalt er,einnig kælingu þagar heitt er,það vandamþal er ekki alveg leist að minu viti,/Kveðja Halli gamli p/s átti Príusa tvo og þar var þetta viðunandi vegna bensinvélar einnig /sami
Haraldur Haraldsson, 27.10.2009 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.