31.10.2009 | 13:44
1100 af skrá vegna svika á atvinnuleysisbótum/Hvað er í gangi hjá oss!!!!!
Innlent | mbl.is | 31.10.2009 | 8:11
Ellefu hundruð einstaklingar hafa verið teknir út af atvinnuleysisskrá eða settir á 40 daga bið, undanfarna tvo mánuði í kjölfar vinnustaðaeftirlits Vinnumálastofnunar, móttöku og úrvinnslu nafnlausra ábendinga, rafrænna samkeyrslna við ýmsar opinberar skrár ofl.
Þetta kom fram hjá Gissuri Péturssyni, forstjóra Vinnumálastofnunar, á ársfundi stofnunarinnar í gær. Gissur sagði að nýverið hefði verið sett á laggirnar sérstök eftirlitseining sem fer með úrvinnslu mála af þessu tagi. Þar eru nú fjórir starfsmenn og sagði Gissur að starf þeirra væri þegar farið að skila miklum árangri.
Það er því miður alltaf svo að hluti þeirra sem til okkar leita gera það á fölskum forsendum. Uppfylla ekki skilyrði laganna en leyna upplýsingum eða gefa rangar og fá útgreiddar bætur. Það er svikið fé. Það er mikilsvirði að ná til þessa hóps til þess að skapa trúverðugleika og samstöðu þeirra sem undir þessu framfærslukerfi standa sem er fólkið í landinu," sagði Gissur.///Hverslags fólk er þetta sem gerir svona ,þetta er glæpur sem ber að refsa fyrir /*við erum að reyna að gera þessu blessaða fólki sem atvinnulaust það að f draga fram lifið svo m koma menn og misnota þetta ,það er ekki okkur til framdráttar/Halli gamli
1100 af skrá vegna svika á atvinnuleysisbótum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.