Áfram skjálftar á Reykjaneshrygg
Innlent | mbl.is | 1.11.2009 | 9:30
Jarðskjálftavirkni heldur áfram á Reykjaneshrygg. Í morgun hafa orðið tveir öflugir skjálftar, 4,4 stig og 4,2 stig á Richter, á hafsbotni skammt frá Geirfuglaskeri.
samkvæmt sjálfvirkum skjálftalista á vef Veðurstofunnar.
Jarðskjálftahrinan hófst á áttunda tímanum í gærkvöldi og hefur verið stanslaus skjálftavirkni síðan. Skjálftar, sem urðu um klukkan 8 í morgun, eru þeir stærstu en alls hafa mælst 38 skjálftar yfir þrjú stig á Richter.///þetta eru nokkuð sterkir skjálftar og gott að þeir eru svo djúpt undan,en ekki eins gott ef þeir væru þarna a´Reykjanesinu sjálfu þar hefur gosið enda nóg af hrauni!! en ef þetta nú gerðist sem gæti verið???Hvaða leiðir eru þá fyrir stór Reykjavikursvæðið að fara burt,ein leið engin Sundabraut sem alltaf er verið að lofa,bara skip sem ekki tæki nema part/en það er ekki hugsað svona bara happa og glappa við sleppum/en þetta er fúlasta alvara/Halli gamli
Áfram skjálftar á Reykjaneshrygg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þetta sé óþarfa ótti í bili. Síðustu gos á þessu svæði hafa öll bara valdði mjög staðbundnu hraunstreymi sem lítil hætta hefur stafað af fyrir byggðina frá Garðabæ (að mestu) og þaðan af norður úr. Hafnarfjarðarsvæðið er aftur í mikilli hættu gjósi á austast á Reykjanesskaganum.
Marinó G. Njálsson, 1.11.2009 kl. 11:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.