Innlent | Morgunblaðið | 7.11.2009 | 5:30
Félag í eigu sex fyrrverandi stjórnenda Kaupþings, sem keypti á árunum 2002-2005 fjórar jarðir á Mýrum fyrir um 400 milljónir, skuldar í dag rúmlega einn milljarð króna.
Lánin voru upphaflega tekin hjá SPRON og Sparisjóði Mýrasýslu en eru núna komin inn í Kaupþing. Allt bendir til að bankinn verði fyrir tjóni upp á hundruð milljóna króna vegna þessara viðskipta.
Það er félagið Hvítsstaðir sem á jarðirnar fjórar sem allar eru við Langá.Skráðir eigendur Hvítsstaða eru Hreiðar Már Sigurðsson, Ingólfur Helgason, Magnús Guðmundsson, Sigurður Einarsson, Steingrímur Páll Kárason og Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, en þeir eru allir fyrrverandi stjórnendur hjá Kaupþingi.
Sexmenningarnir lögðu fram 100 þúsund krónur hver í hlutafé og fengu lán til jarðakaupa upp á rúmlega 400 milljónir, en kaupin voru alfarið fjármögnuð með lánum. Lánin eru í japönskum jenum. Lánin stóðu í tæplega 430 milljónum króna í árslok 2007, en vegna gengisfalls krónunnar standa þau nú í rúmlega einum milljarði.////þetta er ennþá á fullu þessi vitlausa og bruðl i lánum bankana ,þetta e verður að fara að takka fastar á þessum og lánum ,menn sæta ábyrgð.svo gengur þetta ekki lengur,alla daga að kom eitthvað nýtt sem er Krýminalt og engin tekin til gæslu ,við verðum að vera harðar i þarna mikið harðari,svo linkynt gengur ekki lengur/Halli gamli
Skulda milljarð út á jarðakaup | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað ætli þessir skuldi?
Lífsval ehf.
Brynjólfur Árnason, 7.11.2009 kl. 09:16
Almenningur er að springa enginn ennþá dæmdur ekkert náð frá þeim rotturnar í felum flestir í útlöndum lifa í velllystingum á peningunum sem þeir stálu af þjóðinni ef stjórnvöld fara ekki að gera eitthvað af viti gegn spillingunni þá má guð hjálpa íslandi.
Sigurður Haraldsson, 7.11.2009 kl. 20:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.