7.11.2009 | 09:47
Trúarbragðafræðsla rædd í þaula/þetta er nauðsin að gera,einnig alla trú og vantrú!!!
Innlent | mbl.is | 7.11.2009 | 8:56
Trúarbragðafræðsla í skólum er efni ráðstefnu sem Félag kennara í kristnum fræðum, siðfræði og trúarbragðafræðum (FÉKKST) efnir til í dag. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra mun ávarpa ráðstefnuna. Aðalfyrirlesarar eru dr. Robert Jackson og dr. Sigurður Pálsson.
Ráðstefnan er haldin í tilefni af tíu ára afmæli FÉKKST og verður í húsakynnum menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Dr. Sigurður Pálsson mun fjalla um trúarbragðafræðslu í fjölmenningarlegu samfélagi. Dr. Robert Jackson, prófessor við háskólann í Warwick, mun fjalla um evrópska þróun í menntun varðandi trúarlega fjölbreytni.
Auk ofangreindra aðalfyrirlesara munu Birgitta Thorsteinsson, grunnskólakennari og formaður FÉKKST, fjalla um nýja tíma og breyttar áherslur. Dr. Jón Torfi Jónasson, formaður menntavísindasviðs HÍ, mun fjalla um undirbúning kennara undir trúarbragðafræðslu.
Dr. Guðmundur Heiðar Frímannsson, prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri, mun fjalla um Siðfræði, trú og samfélag. Dr. Arnheiður Guðmundsdóttir, prófessor í guðfræði við HÍ, mun fjalla um hvort trúmál eru einkamál.
Ráðstefnunni lýkur með pallborðsumræðum.////þetta er mjög svo þörf umræða og þarf að ræða,það er fallegt að tala um trúarbrögð og við erum flest kristinnar trúar og ber að að virða það vel!! en það verður að taka tilit til annar trúbragða og trúlausra og allt um það en ekki hætta að tala um kristin trú það einfaldlega má ekki það getur engan skaðað,.en tillit verður að taka til allra/en svo með aðskilan ríkis og kirkju það er það sem við verðum að kenna einnig ,því ungur nemur gamall temur þetta er ekki mál nema i tíma sé tekið,og það ber að kenna að trú er frjáls/Halli gamli
Trúarbragðafræðsla rædd í þaula | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður að negla niður einhverja almennilega stefnu í þessu. Ég hélt að sonur minn, sem er sex ára væri í trúarbragðafræðslu í skólanum sínum, en þá reyndist það vera kristinfræðsla. Við mamma hans höfum reynt að skýla honum frá öllu trúboði á meðan hann er svona ungur en þarna slapp sálnaveiðari í gegn og nú er hann t.d. alveg fastur á því að þegar það er vont veður, þá sé Guð í vondu skapi. :(
Ég er ekkert að "leiðrétta" hann, ég stunda ekki trúboð, hann er orðinn kristinn. En ef hann spyr mig einhvern tíman hvort Guð sé í alvöruni til þá svara ég bara sannleikanum: "ég veit það ekki... það VEIT það engin. Annað hvort trúirðu á hann eða ekki".
Mér finnst að það ætti hreinlega að vera bannað að kenna trúarbrögð á meðan börn eru það lítil og trúgjörn að þau trúi ennþá á jólasveininn og tannálfinn. Ég meina ég gæti laumast inn í grunnskóla og kennt börnunum að það væri almáttugur áðnamaðkur í moldinni sem stjórnaði veðrinu og réði yfir öllum upp á líf og dauða og þau myndu mörg hver trúa mér.
Aðalsteinn (IP-tala skráð) 7.11.2009 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.