Innlent | mbl.is | 7.11.2009 | 22:55
Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri á Seltjarnarnesi, varð í efsta sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins þar í bæ, vegna komandi sveitarstjórnarkosninga. Hún hlaut 707 atkvæði í fyrsta sætið. Í öðru sæti hafnaði Guðmundur Magnússon með 330 atkvæði í 1-2. sæti. Mér er efst í huga mikið þakklæti fyrir þennan góða stuðning og það traust sem þátttakendur í prófkjörinu sýndu mér. Ég var fyrirfram ekkert örugg með eitt eða neitt, en ég fékk mjög góðar undirtektir og er þakklát með svo afgerandi stuðning í fyrsta sætið, sagði Ásgerður við fréttavef Morgunblaðsins, eftir að úrslitin lágu fyrir. Hún tók við stöðu bæjarstjóra á Nesinu af Jónmundi Guðmarssyni í júlí sl.
Ásgerður segir það sérstök gleðitíðindi hvað þátttaka í prófkjörinu var góð. Á kjörskrá voru um 1.500 manns og kusu 1.090 sjálfstæðismenn á Nesinu, eða 72,5% þeirra sem kusu. Auðir seðlar og ógildir voru 33. Fimmtán frambjóðendur gáfu kost á sér í prófkjörið.
Atkvæði fóru annars þannig hjá sjö efstu í prófkjörinu:
1. Ásgerður Halldórsdóttir 707 atkvæði í 1. sæti.
2. Guðmundur Magnússon 330 atkæði í 1-2.sæti
3. Sigrun Edda Jónsdóttir 450 atkvæði í 1-3. sæti
4. Lárus B. Lárusson 552 atkvæði í 1-4.sæti
5. Bjarni Torfi Álfþórsson 599 atkvæði í 1-5. sæti
6. Þór Sigurgeirsson 636 atkvæði í 1.-6.sæti
7. Björg Fenger 521 atkvæði í 1-7. sæti.//////Guðmundur varð í öðru sæti á nesinu.,en sóttist eftir fyrsta////þetta er fyrsta prófkjör okkar sjálfstæðismanna i núna i þessu sveitarstjórnarkosningum,og fór vel vonadi að allir verið sáttir,þetta er gott að kona kemur þartna sterk inn,við þurfum flkeiri konur og ungt fólk i flokkin,það er flott að þetta tóks svona vel
Ásgerður sigraði á Nesinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.