11.11.2009 | 10:08
Opnar möguleikann á að skila lyklunum/þetta er kannski það sem þarf????
Opnar möguleikann á að skila lyklunum
Innlent | mbl.is | 11.11.2009 | 9:45
Lilja Mósesdóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um breytingu á lögum um samningsveð sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Frumvarpið gerir ráð fyrir að fasteignaveðlán geti ekki orðið grundvöllur aðfarar í öðrum eignum lántaka en þeim sem veðréttindin taka til og að lántaki eigi að vera laus undan persónulegri ábyrgð á greiðslu lánsins ef veðið hrekkur ekki til greiðslu þess.
Ekki skiptir máli hvort veðsali er lántaki eða þriðji maður. Í greinargerð með frumvarpinu er bent á að þar sem frumvarpið mæli fyrir um frávik frá umræddri meginreglu kröfuréttar sé ekki um eiginlega afskrift að ræða sem leiðir til skattskyldu.
Í greinargerðinni kemur einnig fram að staða margra íslenskra heimila hafi versnað til muna í kjölfar bankahrunsins sem haft hafi í för með sér hækkun skulda, rýrnun eigna, minni tekjur og skertan lánsfjáraðgang. Fasteignaveðlán vegi almennt þyngst í skuldum heimilanna.
Við núverandi aðstæður er hætta á að kröfuhafar sækist eftir auknum tryggingum eða geri fjárnám í óveðsettum eignum sem ekki getur talist sanngjarnt þar sem mörg heimili hefðu staðið við skuldbindingar sínar við eðlilegri kringumstæður, segir m.a. í greinargerðinni.
Tekið er fram að frumvarpinu sé ætlað að styrkja stöðu skuldara sem hafi í kjölfar bankahrunsins orðið fyrir verulega neikvæðum áhrifum gengis og verðtryggingar. Telja verður að staða einstaklinga og heimila sé svo alvarleg um þessar mundir að til samfélagslegrar eyðileggingar horfi ef gamalgróinni reglu samningaréttarins um að samninga skuli halda verður fylgt til hins ýtrasta. ///þetta er góða trillalaga og þessa varð að ræða hana ,þetta er að ver'a svo að það verður að gera eitthvað róttægt fyrir þetta fólk sem er að missa sitt/og þetta er eitt af þvi,Lilja veit að þetta kemur að þessu ,eins og við reyndar öll/Halli gamli
Innlent | mbl.is | 11.11.2009 | 9:45
Lilja Mósesdóttir er fyrsti flutningsmaður frumvarps til laga um breytingu á lögum um samningsveð sem lagt hefur verið fram á Alþingi. Frumvarpið gerir ráð fyrir að fasteignaveðlán geti ekki orðið grundvöllur aðfarar í öðrum eignum lántaka en þeim sem veðréttindin taka til og að lántaki eigi að vera laus undan persónulegri ábyrgð á greiðslu lánsins ef veðið hrekkur ekki til greiðslu þess.
Ekki skiptir máli hvort veðsali er lántaki eða þriðji maður. Í greinargerð með frumvarpinu er bent á að þar sem frumvarpið mæli fyrir um frávik frá umræddri meginreglu kröfuréttar sé ekki um eiginlega afskrift að ræða sem leiðir til skattskyldu.
Í greinargerðinni kemur einnig fram að staða margra íslenskra heimila hafi versnað til muna í kjölfar bankahrunsins sem haft hafi í för með sér hækkun skulda, rýrnun eigna, minni tekjur og skertan lánsfjáraðgang. Fasteignaveðlán vegi almennt þyngst í skuldum heimilanna.
Við núverandi aðstæður er hætta á að kröfuhafar sækist eftir auknum tryggingum eða geri fjárnám í óveðsettum eignum sem ekki getur talist sanngjarnt þar sem mörg heimili hefðu staðið við skuldbindingar sínar við eðlilegri kringumstæður, segir m.a. í greinargerðinni.
Tekið er fram að frumvarpinu sé ætlað að styrkja stöðu skuldara sem hafi í kjölfar bankahrunsins orðið fyrir verulega neikvæðum áhrifum gengis og verðtryggingar. Telja verður að staða einstaklinga og heimila sé svo alvarleg um þessar mundir að til samfélagslegrar eyðileggingar horfi ef gamalgróinni reglu samningaréttarins um að samninga skuli halda verður fylgt til hins ýtrasta. ///þetta er góða trillalaga og þessa varð að ræða hana ,þetta er að ver'a svo að það verður að gera eitthvað róttægt fyrir þetta fólk sem er að missa sitt/og þetta er eitt af þvi,Lilja veit að þetta kemur að þessu ,eins og við reyndar öll/Halli gamli
Opnar möguleikann á að skila lyklunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Trump mun ekki sæta refsingu
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
Athugasemdir
Frábært framtak og hefði átt að vera búið að setja svona lög fyri löngu.
Það er löngu tímabært að þessar fjármálfyrirtæki axli einhverja ábyrgð á lánastarfsemi sinni.
Grímur (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 10:17
Þetta er sami háttur og m.a. tíðkast í Bandaríkjunum, mér vitanlega og ekkert út á það að setja. Menn skulu þó skoða að þetta mun væntanlega ekki virka fyrir þau lán sem þegar hafa verið veitt, þar sem það myndi þýða að verið væri að rýra rétt kröfuhafa, en slíkt myndi skv. stjórnaskrá landsins þýða að kröfuhafar ættu skaðabótakröfu á ríkið ef þeir geta ekki sótt í eignir skuldara, og manni skilst nú að ríkið sé nægjanlega skuldugt fyrir.
Jafnframt þurfa menn að skoða að þetta mun sennilega leiða til þess að lán til kaupa á íbúðarhúsnæði munu lækka og verða mun lægra hlutfall af kaupverði en er í dag. Með því munu kröfuhafar tryggja sig fyrir því að þeir fái kröfu sína greidda á uppboði og endursölu íbúðarinnar.
Þannig að þó þessi tillaga myni í framtíðinni redda einhverjum þá er ekki fyrirsjáanlegt að það muni redda neinum núna, og jafnframt þýða að mönnum stendur ekki til boða eins hlutfallslega há lán til íbúðakaupa og verið hefur, þannig að menn verða að fjármagna stærri hluta íbúðarkaupa með eigin fé sínu.
Sigurður Geirsson (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 10:47
Er það ekki einmitt málið, að fólk þurfi að fara að setja meira af sínum eigin pening í íbúðarkaup í staðin fyrir að taka allt að láni. Held að það sé bara góð þróun.
gams (IP-tala skráð) 11.11.2009 kl. 10:59
Þetta þýðir þá það, að þú ferð að borga bílalánin frekar en húsnæðislánin - því þetta nær bara til fasteignaveðlána.
Borgir þú ekki bílalánið, þá getur kröfuhafi gengið að húsinu þínu!
Þessi lög ganga því allt of skammt, eins og íslenskra þingmanna er von og vísa.
Billi bilaði, 11.11.2009 kl. 12:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.