11.11.2009 | 15:53
Kvartaði yfir neftóbaksnotkun þingmanna/orð í tima töluð,andmæli engin!!!
Innlent | mbl.is | 11.11.2009 | 14:04
Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar, notaði tækifærið þegar rætt var um störf þingsins á Alþingi í dag, til að kvarta yfir tíðri neftóbaksnotkun þingmanna og ráðherra í þingsalnum.
Margrét sagðist vera komin í ræðustól til að ræða einskonar hreingerningar. Hún sagði að reykingar væru bannaðar í öllu húsnæði þingsins og einnig neysla matar og drykkjar, nema vatns, bönnuð í þingsalnum.
Því finnst mér skjóta skökku við þegar háttvirtir þingmenn og hæstvirtir ráðherra taka hér í nefið eins og ekkert sé sjálfsagðara. Mér finnst rétt að taka það fram að menn fara misdult með þetta og eru missnyrtilegur. Sumum tekst að gera þetta án þess að mikið beri á en aðrir eru hreinlega subbulegir og veifa vasaklútum með brúnum horklessum um þingsalinn og það á tímum svínaflensunnar," sagði Margrét.
Hún bætti við að þessi neftóbaksneysla valdi töluverðum sóðaskap í þingsalnum og af honum sé lykt sem sér þætti ekki góð. Þá dreifðust tóbakskorn um borð þingmanna og heyrst hafi að þau hafi valdið bilun í kosningahnöppum þannig að kosningakerfi þingsins virki ekki alltaf sem skyldi.
Beindi Margrét því til þingmanna að hætta neyslu neftóbaks á þing- og nefndarfundum og skoraði á forseta þingsins að íhuga að taka upp reglur um þetta.
Eftir ræðu Margrétar varð þögn í þingsalnum og tjáði enginn sig um málið.///svona á bara að taka með stakri ró og hún hefur allt til sinns máls og engin mótmæli,þetta er mikið satt og rétt og ber að virða og vonar maður fyrir allra hönd að þessu verð'i fylgt eftir/Halli gamli
Kvartaði yfir neftóbaksnotkun þingmanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 1046588
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið hlakka ég til að sjá hvernig fjölmiðlarnir okkar taka á þessu máli.
Mér sýnist þessi Hátttvirti Þingmaður aðallega beina gagnrýni sinni að hve illa sumum félögum hennar tekst að fara dult með þessa vímugjafaneyslu sína. Subbuskapur á Þingi er að sjálfsögðu óþolandi og veifingar um þingsalinn á vasaklútum með brúnum horklessum á dögum svínaflensunnar sömuleiðis. Kannski ættu þingmenn að nota brúna vasaklúta svo þetta væri minna áberandi.
Ég hef smá áhyggjur af hvað heimspressan kemur til með að segja um þetta mál.Ef neftóbakssagan kæmi illa út gæti krónan lækkað og Guð einn veit hvernig IMF myndi bregðast við. Svo er náttúrulega spurning hvort neftóbaksneysla þingmanna sé eitt af þeim málum sem var á stefnuskrá Hreyfingarinnar.
Það væri hægt að nálgast þessa frétt frá ýmsum sjónarmiðum. Það væri auðvelt að gera þetta að stórfrétt en ég efast um að fjölmiðlarnir okkar séu því verki vaxnir.
Agla, 11.11.2009 kl. 16:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.