12.11.2009 | 15:01
Verður að bregðast við vanda dómstóla/það má gera það /og einnig spara!!!!
Innlent | mbl.is | 12.11.2009 | 13:43
Ragna Árnadóttir, dómsmálaráðherra, sagði á Alþingi í dag að bregðast verði við þeim vanda, sem blasi við dómstólum landsins vegna mikillar fjölgunar mála. Ragna nefndi m.a. að ákærumálum frá embætti ríkissaksóknara hefði fjölgað um 80% á síðustu tveimur árum og einnig m
Þetta kom fram í umræðu utan dagskrár um vanda dómstóla sem fór fram að ósk Ólafar Nordal, þingmanns Sjálfstæðisflokks. Í umræðunni sagði Steinunn Valdís Óskarsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, m.a. að það kunni að hafa verið mistök að gera 10% hagræðingarkröfu til lögreglu, dómstóla og fangelsismála.
Ragna vitnaði til bréfs, sem Hæstiréttur sendi dómsmálaráðuneytinu í október þar sem fram kom, að ekki sé unnt að mæta sparnaðarkröfu þessa árs og næsta nema með því að skerða verulega starfshæfni réttarins. Fjárveitingar til réttarins hafi lengi verið mjög naumar og nú þurfi að fækka aðstoðar- og skrifstofumönnum um fjórðung til að bregðast við sparnaðarkröfunni.
Á sama tíma hafi málum hjá Hæstarétti fjölgað mikið. Þau hafi verið um 500 á árunum 2002 til 2004 en voru nærri 700 á árunum 2006 til 2008. Fjölguninni hafi einkum verið mætt með aukinni vinnu dómara. Nú blasi við að málum muni fjölga til muna vegna bankahrunsins. Búast megi við fjölda deilumála vegna uppgjörs á þrotabúum föllnu bankanna og gjaldþrotaskipta margra fyrirtækja. Sum þessara mála verði væntanlega mjög umfangsmikil.
Einnig sé ljóst að látið verði reyna á gildi neyðarlaganna og þau mál verði hvorki einföld né smá í sniðum. Loks megi búast við fjölda sakamála tengdum bankahruninu. Óskar Hæstiréttur eftir því að fjárveiting til réttarins verði hækkuð um 16 milljónir.
Í bréfi dómstólaráðs til ráðuneytisins, sem Ragna vitnaði til, kom einnig fram að fyrirsjáanleg sé veruleg aukning mála. Þegar sé málafjöldi hjá héraðsdómum Reykjavíkur og Reykjaness í sögulegu hámarki. Þingfestum einkamálum hafi fjölgað um 32% milli ára og fjöldi ágreiningsmála í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna gjaldþrota hefur þrefaldast milli áranna 2008 og 2009 og sé stóraukning þeirra mála fyrirsjáanleg. Þá sé mikill fjöldi riftunarmála þrotabúa í farvatninu og á fjórða hundrað greiðsluaðlögunarmál hafa bæst við störf dómstóla.
Dómstólaráð leggur til að héraðsdómurum verði fjölgað tímabundið um fimm og löglærðum aðstoðarmönnum sömuleiðis um fimm. Ragna sagðist hafa tekið undir þessa tillögu og að einnig verði orðið við beiðni Hæstaréttar um aukna fjárveitingu, sem verði mætt með hækkun dómsmálagjalda. Þau gjöld hefðu ekki hækkað frá því þau voru tekin upp árið 1991 og Íslendingar væru eftirbátar annarra þjóða varðandi þau gjöld.
Ragna sagði einnig mikilvægt að huga að lagaheimildum fyrir dómstóla til að kveðja til meðdómendum. Jafnvel yrði búinn til listi yfir sérfræðinga, sem gætu komið íslenska ríkinu til aðstoðar, bæði í dómsstörfum og hagsmunagæslu.
Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sagði að þau bréf, sem Ragna vitnaði til, væru ekkert annað en neyðarkall frá dómskerfinu og við því væri nauðsynlegt að bregðast. ætti búast við fjölda mála frá sérstökum saksóknara///þetta eru viðkvæm mál og verður úr að bæta,einnig verður að spara þarna víða,ekki spurning,vinnubrögð þessa dómara og dómstóla þarf að bæta sitja á fleiri dómstig og flýtimeðferð á málum,það er hægt að hagræða við arna um það er kannski erfitt að gera en verður að gera eins og annarsstaðar,senda þessa útlendinga með hraði til síns heima,og ganga ur Gengen og hafa strangt eftirlit með koma þeirra til landsins/Við viljum ekki lögregluríki hér ,þó svo þessi stjórn sem nú situr þurfi kannski á því að halda ef allt fer í bál og brand vegna stjórnleysis hennar/Halli gamli
Verður að leysa vanda dómstóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:03 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.