12.11.2009 | 21:30
Munu ekki una skattahækkunum sem lengja kreppuna/um þetta geta launþegar einnig verið sammála!!!
Innlent | mbl.is | 12.11.2009 | 17:51
Samtök atvinnulífsins segjast aldrei munu aldrei una skattahækkunum, sem séu til þess fallnar að dýpka og lengja kreppuna. Þá geti samtökin heldur ekki unað því að gengið sé þvert á það sem búið er að semja um. Verði það niðurstaða ríkisstjórnarinnar skilji leiðir.
Þetta kemur fram í leiðara Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra SA í nýju fréttabréfi samtakanna. Segir Vilhjálmur, að þegar stjórn SA ákvað framlengja kjarasamninga við Alþýðusambandið til nóvemberloka 2010 hafi staðið út af eitt mikilvægt atriði í viðræðum við ríkisstjórnina um framkvæmd stöðugleikasáttmálans. Þetta voru skattamálin, fyrst og fremst skattamál atvinnulífsins.
Í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er miðað við hátt í 90 milljarða króna skattahækkanir á þessu ári og því næsta miðað við fyrri hluta þessa árs. Við gerð stöðugleikasáttmálans var gert ráð fyrir 54 milljarða skattahækkunum á þremur árum, þ.e.a.s. 2009 - 2011. Samtök atvinnulífsins og Alþýðusambandið telja ekki vera forsendur fyrir þessum 90 milljarða skattahækkunum og gerðu athugasemdir við svokallaða aðlögunarþörf í ríkisfjármálum eins og hún birtist í fjárlagafrumvarpinu þótt aðstæður geti hugsanlega að einhverju leyti hafa breyst. Jafnframt var lögð áhersla á að minni skattahækkanir ættu fyrst og fremst að koma fram í minni hækkun tekjuskatts einstaklinga," segir Vilhjálmur.
Hann bætir við að SA hafi einnig mótmælt harðlega áformum um nýja orku-, kolefnis- og umhverfisskatta. Hins vegar hafi samtökin verið til viðræðu um skattahækkanir á atvinnulífið og ekki í sjálfu sér gert athugasemdir við það meginmarkmið að ná inn 16 milljörðum meira í ríkissjóð eins og fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir að hin nýju orku-, kolefnis- og umhverfisgjöld skili. Ekki hefur heldur verið gerð athugasemd við hækkun virðisaukaskatts um 8 milljarða króna.
Nú er boltinn hjá ríkisstjórninni og vonandi næst niðurstaða sem atvinnulífið getur unað við. Meginmarkmið Samtaka atvinnulífsins er að binda enda á kreppuna og koma fjárfestingum og uppbyggingu nýrra starfa af stað. Um þetta hefur ríkisstjórnin sagst vera sammála SA og um þetta var samstaða í stöðugleikasáttmálanum," segir Vilhjálmur.///um þetta getum við verið sammála launþegar og atvinnirekendur, að þetta er lenging á kreppunni um sennilega mörg ár,ef ríkisstjórinin setur á þessa skatta svona mikkla eru allir samningar brostnir!!!/Halli gamli
Munu ekki una skattahækkunum sem lengja kreppuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:31 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.