14.11.2009 | 00:38
Lausn Icesave-deilunnar ekki skilyrði AGS/trúi þvi hver sem vill????
Innlent | mbl.is | 13.11.2009 | 18:27
Dominique Strauss-Kahn, framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, segir að allir, þar á meðal AGS, verði að gera betur í því að útskýra fyrir Íslendingum hvað sé verið að gera til að taka á efnahagskreppunni. Hann segir jafnframt að AGS hafi aldrei sett það sem skilyrði að íslensk stjórnvöld yrðu að leysa Icesave-deiluna, áður en AGS tæki málefni Íslendinga til skoðunar.
Þetta kemur fram í svarbréfi Strauss-Kahn til Gunnars Sigurðssonar leikstjóra, sem bauð framkvæmdastjóranum til landsins fyrir hönd þeirra sem hafa staðið að opnum borgarafundum. Strauss-Kahn segist því miður ekki geta komist til landsins. Bréfið er birt á vef AGS.
Strauss-Kahn segist vera sammála því að efnahagskreppan á Íslandi sé mjög alvarleg, og eitt það alvarlegasta sem íslenska þjóðin hafi orðið að standa frammi fyrir.
Hvað varðar Icesave, þá segir framkvæmdastjórinn að það sé ekki hlutverk AGS að skipta sér af tvíhliða deilum ríkja. Það hafi sjóðurinn ekki gert. Hann tekur það hins vegar fram að Icesave-deilan hefði hins vegar tafið endurskoðun AGS með óbeinum hætti. Tafir hafi orðið á fjármögnun lána frá Norðurlöndunum. Strauss-Kahn bendir á lausn Icesave-deilunnar hafi verið skilyrði Norðurlandanna.
Strauss-Kahn segir einnig að upphaf kreppunnar megi rekja til íslenskra fjármálastofnana. Bankarnir hefðu tekið of mikla áhættu og eftirlitsaðilar hefðu ekki staðið sig í stykkinu. Einkavæðingin hefði lagt grunninn að þróuninni.
Þá kveðst Strauss-Kahn vera þess fullviss að samvinna AGS og íslenskra stjórnvalda verði Íslandi til góðs. Sú fjárhagsaðstoð sem Íslendingar muni fá sé óvenjulega mikil miðað við stærð íslenska hagkerfisins. Aðstoðin hafi m.a. átt þátt í því að koma á gengisstöðugleika hérlendis.
Hann segir jafnframt að áhrif efnahagssamdráttarins hérlendis hafi verið mun minni hér á landi samanborið við önnur lönd sem hafi þurft að ganga í gegnum alvarlegra efnahagskreppu.///svo bara trúir þessu hver sem vill?? ekki gerir maður það ,næsta víst að þeir hafa komið þarna að ,ekki bara næsta ,sennilega algjörlega ,svona eftirá saga er ekki trúverðug og þarf eitthvað bitastætt að koma til sönnunar/Halli gamli
Lausn Icesave-deilunnar ekki skilyrði AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1046607
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.