16.11.2009 | 12:00
Sex vikna fjarvera hjá van Persie/við Arsenal unendur vonum það besta!!!!!
Íþróttir | mbl.is | 16.11.2009 | 11:27
Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur gefið út að reiknað sé með því að hollenski framherjinn Robin van Persie verði frá keppni í sex vikur vegna ökklameiðslanna sem hann varð fyrir í landsleiknum við Ítalíu á laugardagskvöldið.
Samkvæmt því ætti van Persie að geta byrjað að spila á ný strax eftir áramótin, sem eru góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal því forráðamenn hollenska knattspyrnusambandsins sögðust um helgina reikna með því að hann yrði frá keppni í nokkra mánuði.
Van Persie var borinn af velli eftir aðeins 16 mínútna leik í Pescara eftir harkalega tæklingu frá ítölskum varnarmanni.///auðvitað eru þetta slæmar fréttir en Wenger hefur á að skipa góðu liði og ef hann kemur aftur inn eftir áramót sem við vonum ,höfum við þetta af,það er að vinna leikin við Chelsy eftir hálfan mánuð ,það verum við að gera/og stefnum að því og auðvitað að vinna alla leiki til að vera i baráttunni/Halli gamli
Sex vikna fjarvera hjá van Persie | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru ekki ýkja mörg ár síðan Arsenal-liðið var þannig samansett að það kom alltaf maður í manns stað. Því hefur reyndar ekki verið fyrir að fara síðustu ár en ég held þó í vonina um að nú séu til menn í stað Persie.
Ólafur Björnsson, 16.11.2009 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.