17.11.2009 | 20:35
Kaupþing neitar Eik um skilmálabreytingu/hvað er til ráða þarna?????
Viðskipti | mbl.is | 17.11.2009 | 18:31
Einn lánardrottinn fasteignafélagsins Eikar, Nýja-Kaupþing, hefur synjað félaginu um skilmálabreytingu en frá því að íslensku bankarnir voru teknir yfir af Fjármálaeftirlitinu hefur Eik fasteignafélag hf. átt í viðræðum við lánadrottna sína um fjárhagsstöðu félagsins.
Eru forsvarsmenn Eikar ósáttir við þessa ákvörðun Kaupþings og telja bankann vera að að brjóta eigin verklagsreglur, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins.
Markmið viðræðnanna hefur verið að leysa úr þungri greiðslubyrði félagsins, í kjölfar breyttrar stöðu á íslenskum fasteignamarkaði, að því er segir í tilkynningu frá fasteignafélaginu til Kauphallarinnar.
Viðræður við einn helsta lánardrottin Eikar hafa nú siglt í strand, þar sem hann hefur synjað félaginu um skilmálabreytingu.
Óneitanlega kemur höfnun lánardrottins Eikar verulega á óvart, í ljósi þess að sjóðsstreymi félagsins stendur undir öllum vaxtagreiðslum þessa árs og næstu ára, skv. varfærinni áætlun. Þá er rétt að geta þess að bókfært eigið fé Eikar var yfir tveir milljarðar þann 30. júní s.l.," að því er segir í tilkynningu.
Geta ekki staðið við umsamdar afborganir
Sökum þeirrar lækkunar á leigu sem átt hefur sér stað á fasteignamarkaðinum, getur félagið ekki staðið við umsamdar afborganir.
Í ljósi þess að félagið er með jákvætt sjóðsstreymi var talið víst að Eik uppfyllti helstu forsendur þess að greiðslubyrði félagsins yrði aðlöguð í samræmi við verklagsreglur lánastofnanna.
Höfnun stærsta lánardrottins félagsins setur því óneitanlega óveðtryggðar kröfur í félagið í uppnám, þar með talið þann skuldabréfaflokk sem skráður er í kauphöllinni. Á meðal eigenda slíkra krafna eru íslensku lífeyrissjóðirnir," samkvæmt tilkynningu.
Eignasafn metið á 19,7 milljarða króna
Rekstur félagsins gengur út á að kaupa og leigja fasteignir, en frá árinu 2006 dró verulega úr fasteignakaupum félagsins þar sem forsvarsmenn félagsins töldu að ekki væri inneign fyrir verðþróun markaðarins, eins og síðar kom á daginn, að því er forstjóri félagsins segir í tilkynningu.
Félagið hefur jafnframt forðast erlendar lántökur og er meginþorri skulda félagsins í íslenskum krónum. Markvisst hefur verið unnið að því að draga úr rekstrarkostnaði félagsins á undanförnum misserum, en hafa ber í huga að stór hluti rekstrarkostnaðarins er fastur kostnaður sem á rætur sínar að rekja beint til rekstrarins."
Þegar horft er til 10 mánaða uppgjörs félagsins skilaði Eik inngreiddum tekjum upp á 61 milljón umfram áætlun eða upp á 4,6 prósent. Eignasafn Eikar var metið á 19,7 milljarða í sex mánaða uppgjöri 2009 og reiknaði félagið sér ekki viðskiptavild. Á sama tíma námu vaxtaberandi skuldir félagsins 17,4 milljörðum en 11,8 milljarðar hvíla hjá helsta lánadrottni Eikar.
Í ljósi stöðunnar munu forsvarsmenn fyrirtækisins leita leiða, í samráði við eigendur félagsins, til þess að reyna að koma í veg það tjón sem kann að myndast hjá óveðtryggðum kröfuhöfum fari félagið í þrot," samkvæmt tilkynningu.///Hvar er til ráða þarna,þetta eru hvílikar eignir uppá 20 milljarða og og húsaleiga mun ekki hækka ,seinlega lækka svo vont að fá leigjendur svo það er ekki á visan að róða þarna!!!þetta er erfitt mjög og eins og með aðra sem eiga í svona vanda, reyndar ekki svona stórum er þetta mikið vandamál,svo bankinn stendur frami fyrir þessu og ekkert annað en að ganga að hlutunum í stöðunni ,,það mun ekki lagst næstu árin með að leigja þetta/Halli gamli
Kaupþing neitar Eik um skilmálabreytingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.