19.11.2009 | 11:19
Mikill verðmunur á bökunarvöru/en og aftur skrítin verkönnun hjá A.S.Í.
Innlent | mbl.is | 19.11.2009 | 10:35

Oftast dýrast hjá Nóatúni
Nóatún var oftast með hæsta verðið eða á 17 af þeim 49 vörum sem skoðaðar voru en Samkaup Úrval var næst oftast með hæsta verðið eða á 16 vörum, að því er segir á vef ASÍ.
386% verðmunur á negulnöglum
Mikill verðmunur reyndist á algengum bökunarkryddum sem voru umtalsvert ódýrari í Fjarðarkaupum en öðrum verslunum. Mestur verðmunur í könnuninni var á ódýrasta kílóverði af negulnöglum sem voru dýrastir 10.455 kr/kg í Hagkaupum en ódýrastir 2.150 kr/kg í Fjarðarkaupum sem er 386% verðmunur.
Af öðrum vörum má nefna að lægsta verð á ódýrasta fáanlega kókosmjöli var 516 kr/kg í Nettó, en 1.356 kr/kg í Nóatúni þar sem verðið var hæst, verðmunurinn er 163%.Ódýrasta fáanlega hveitið kostaði 87 kr/kg í Bónus, en 146 kr/kg í Hagkaupum þar sem það var dýrast, verðmunurinn er 68%, samkvæmt vef ASÍ.
59% verðmunur á eggjum
Ódýrasta fáanlega kílóverð á eggjum var 503 kr/kg í Bónus þar sem þau voru ódýrust en 799 kr/kg í Nettó þar sem þau voru dýrust, verðmunurinn er 59%. Ódýrasta fáanlega verð á ferskum döðlum var 595 kr./kg í Krónunni en þær kostuðu 2.396 kr/kg í Samkaupum Úrvali þar sem þær voru dýrastar, verðmunurinn er 303%.
Minnstur verðmunur í könnuninni reyndist vera á mjólk, rjóma og AB-mjólk, á bilinu 8-15%.
Illa verðmerkt í Kosti, nýrri lágvöruverðsverslun
Verðmerkingum í Kosti nýrri lágvöruverðverslun í Kópavogi, var mjög ábótavant þegar könnunin var framkvæmd. Athygli vakti að tæplega helmingur þeirra vara sem kannaðar voru og fengust í versluninni voru ekki verðmerktar. Þetta er slæmt og kemur í veg fyrir að neytendur geti gert virkan verðsamanburð milli verslana," að því er segir á vef ASÍ.
Til að gera raunhæfan verðsamanburð fyrir neytendur notar Verðlagseftirlit ASÍ mælieiningaverð í könnuninni. Þá er skoðað kíló-, lítra- eða stykkjaverð á viðkomandi vöru en upplýsingar um mælieiningaverð ber að veita á hilluverðmerkingum verslan/////enn og aftur er þetta svona rugglandi verkönnun hjá A.S.Í. þetta með matvöru er auðvitað kafa að af vi sama sem f gyldir en bara breyta vöruvali i henni oft,það er það sem gyldir en ekki þetta með einstaka vöru svona ein og gert er þarna/það hefur sannast að karfan er alltaf ódýrust i Bónus ,það er kannski það sem gerir þessa könnum svona/Halli gamli
![]() |
Mikill verðmunur á bökunarvöru |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1047480
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.