Stöð 2 gert að breyta áskriftarskilmálum/það gott að tekið er á málum þarna!!!!

Stöð 2 gert að breyta áskriftarskilmálum
Innlent | mbl.is | 20.11.2009 | 13:34

Mynd 455692Neytendastofa hefur gert 365 miðlum ehf. að breyta áskriftarskilmálum sínum vegna Stöðvar 2. Upphaf málsins má rekja til kvörtunar vegna hækkunar á afnotagjöldum Stöðvar 2 en fyrirtækið tilkynnti áskrifendum ekki með fullnægjandi hætti um fyrirhugaðar breytingar á verði þjónustunnar og með því að veita áskrifendum ekki heimild til að slíta samningi vegna breytinga semákvörðun Neytendastofu kemur fram að skilmálar sem heimili þjónustuveitendum almennt að gera einhliða breytingar á skilmálum geti talist ósanngjarnir. Auk þess séu skilmálar þar sem heimilt er að breyta verði án þess að neytandanum sé kynnt fyrirhugðu breyting og gefinn kostur á að slíta samningi ósanngjarnir.

Með ákvörðuninni er 365 miðlum gert að tilkynna áskrifendum sínum með fullnægjandi og sannanlegum hætti ef gerðar eru breytingar á skilmálum eða breytingar á verði þjónustunnar. Í núverandi skilmálunum er kveðið á um að 365 miðlum sé heimilt að gera breytingar á skilmálunum og að það verði tilkynnt á vefsíðunni stod2.is. Neytendastofa telur í þessu máli það ekki vera fullnægjandi tilkynningu. Vilji áskrifandi ekki sætta sig við breytinguna geti hann, skv. ákvörðuninni, slitið samningi eða sagt þjónustunni upp jafnvel þó að áskriftartímabili sé ekki lokið.

Ákvörðunin hefur mikið fordæmisgildi þar sem umfjöllun hennar á við um alla áskriftarskilmála gagnvart neytendum. Neytendastofa hvetur neytendur því til að kynna sér ákvörðunina og fylgjast með breytingum á þjónustu sem þeir eru í áskrift að og hvernig að staðið er að tilkynningum til þeirra um verð og aðra skilmála, að því er segir á vef Neytendastofu gerðar eru á áskriftartímabilinu.///þetta er orð i tíma töluð og gott þetta er tekið fyrir að þeir sem hækka svona fyrirvarlaust geri að svo, þetta er gott að svona verði tekið á malum allra sem þetta gera og þörf/Halli gamli

mbl.is Stöð 2 gert að breyta áskriftarskilmálum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband