21.11.2009 | 08:54
Á fótboltinn að færa sér tæknina í nyt?/ekki spurning,ef allt á akki að fara ílla !!!!!!
Íþróttir | Morgunblaðið | 21.11.2009 | 8:32

Mikið hefur verið rætt og ritað um leikinn og Írar eru vægast sagt súrir yfir því að hafa fallið úr leik með þessu svindlmarki og hafa biðlað til Alþjóða knatttspyrnusambandsins, FIFA, um að leikurinn verði endurtekinn. FIFA ætlar hins vegar ekki að verða við beiðni þeirra. Úrslitin standa og Frakkar verða á meðal þátttökuþjóðanna 32 sem leika í Suður-Afríku en Írar sitja eftir með sárt ennið.
,,Það er ekki nokkur leið að láta endurtaka leikinn. Slíkt myndi skapa algjört öngþveiti í fótboltanum. Reglur FIFA eru mjög skýrar. Regla 5 segir að ákvörðun dómara um atvik leiksins sé endanleg. Það segir allt. Það er ekki hægt að endurtaka leik á þessum forsendum, sagði talsmaður FIFA.
Þetta atvik hefur kallað á síendurtekna umræðu um það hvort knattspyrnan eigi að færa sér tæknina í nyt og að dómurum verði kleift að sjá umdeild atvik eins og þetta á sjónarpsskjá.
Morgunblaðið leitaði álits hjá nokkrum sparkspekingum og milliríkjadómurum um þessi mál en margir álíta sem svo að aðalslagorð FIFA, háttvísi, hafi beðið hnekki og þetta mjög svo umdeilda mark hafi sett ljótan blett á þessa frábæru íþrótt///auðvitað á að endurtaka leikin umað er málið, og gæti bjargað leiðindum mikklum ,sem eftir eiga sannlega að koma og verður elnnig um talað,ekki spurning að sambandið setur mikið niður við þennan dóm og latan ganga fram,þegar sannað er að þetta voru ekki bara ein hendur 2* hendi/og urrlitaleikur og þessi mörg réðu/Halli gamli
![]() |
Á fótboltinn að færa sér tæknina í nyt? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að endurtaka leikinn væri hreinasta heimska, ekki bara vegna þess að það væri brot á öllum reglum knattspyrnunnar um slík mál heldur fyrst og fremst vegna þess að það yrði slíkt fordæmi að ekki yrði nokkur leið að klára einn einasta leik nokkurn tíma nema hafa hundruðir myndavéladómara á hverjum leik.
Gulli (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 09:24
Þó ég styð það að leikurinn verði endurtekinn þá skilur maður auðvitað það að ef að reglurnar yrðu beygðar í þessu tilviki væru meiri lýkur á fleyrri svona málum.
Tel að FIFA eigi að taka up að hafa 6 dómara í leik, s.s. núverandi 4 og síðan einn fyrir aftan hvert mark eða svo að fylgjast með því sem skeður í teignum og þar í kring, það gæti hjálpað í mörgum svona atvikum.
Kristján (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 09:35
þarna erum við ekki sammála Gulli,.að er ekki sama i hvernig leik þetta gyldir,það. er skömm fyrir knattspyrnuna og ekkert annað,þetta er auðveldlega hægt að koma fyrr þetta er úrslitaleikur á H.M. og það er hlægt að ger þetta i fratíðinni en að láta leika leikin aftur kemur þvi af stað,og skömmin minkar/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 21.11.2009 kl. 09:37
Á þá að fara að búa til sérstakar reglur fyrir hvern leik fyrir sig? Hver á að meta hvaða reglur gilda um hvern leik? Á það að vera geðþóttaákvörðun sitjandi FIFA stjórnar? Eða á að fara eftir hversu mikið er kvartað yfir dómgæslunni eftir leikinn?
Það er ákaflega aumt að fara fram á að reglunum sé breytt eftirá bara af því einhverjum finnst þeir hafa farið illa út úr atvikum leiksins.
Gulli (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 10:41
Minni á að það er gott að þekkja knattspyrnulögin þegar verið er að tjá sig um þau:
Úr 5. grein laganna:
"Úrskurðir dómarans varðandi atvik leiksins, þ.m.t. hvort mark sé skorað eða ekki og úrslit leiksins, eru endanlegir.
Dómarinn getur því aðeins breytt úrskurði sínum komist hann að raun um að hann sé rangur eða fer að eigin mati eftir ráðleggingu aðstoðardómara eða fjórða dómara, enda hafi hann ekki hafið leik að nýju eða slitið leiknum."
Gulli (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 10:49
Gulli þetta er úreld lög og ber að breyta þeim það mundi ýta á eftir ef leikurinn yrði endurtekin þetta sáu allir/ekki bara sumir/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 21.11.2009 kl. 11:06
Það skiptir engu hvort lögin eru úreld eða ekki, þetta eru lögin sem eru í gildi!
Gulli (IP-tala skráð) 21.11.2009 kl. 14:48
Þetta er rétt hjá Gulla, úrskurður dómara er endanleg hvernig fáránlegur dómur hans kunni vera. En að láta myndavélar úrskurða vafa atriði er það sem ég vona að komi aldrei, það er skemmd á þessari göfugu íþrótt. En það mætti aftur á móti notast við þær eftir leiki varðandi leikmenn, ef þeir hafa gerst brotlegir og það farið fram hjá dómurum, svo sem tilvikið með Henry.
Hjörtur Herbertsson, 21.11.2009 kl. 16:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.