22.11.2009 | 09:10
Alvarlegar árásir í miðbænum/ekki gott þetta!!!!!
Innlent | mbl | 22.11.2009 | 8:47
Klukkan tvö í var tilkynnt um blóðugan mann á Laugavegi. Í ljós kom að hann hafði verið gestkomandi í húsi og lent í útistöðum við húsráðanda sem beitti hnífi í átökum við hann. Þá var maður höfuðkúpubrotinn við Kaffi Hressó hálftíma síðar. Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.
Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mikill mannfjöldi var í miðbænum og mikil ölvun. Lögregla sinnti allnokkrum útköllum vegna óláta, en um klukkan tvö var tilkynnt um blóðugan mann á Laugavegi. Í ljós kom að hann hafði verið gestkomandi í húsi við Laugaveg og lent í útistöðum við húsráðanda sem beitti hnífi í átökunum.
Hann var fluttur á slysadeild en þegar þangað var komið vildi hann enga aðstoð. Hann var vistaður í fangageymslum í nótt og fyrrnefndur húsráðandi var einnig handtekinn og vistaður í fangageymslu. Báðir eru þeir erlendir menn og voru mjög ölvaðir.
Rétt fyrir hálfþrjú í nótt fannst svo meðvitundarlaus maður við Kaffi Hressó í Austurstræti. Hann reyndist vera höfuðkúpubrotinn eftir alvarlega líkamsárás. Vitað var um gerandann og sá náðist um þremur tímum síðar og var handtekinn.
Einnig var gert innbrot í bókaforlagið Bjart á Bræðraborgarstíg. Vitni sáu mann vera að bera hluti út í bíl þar fyrir utan, tölvuskjái og fleira. Hans er nú leitað.
Í Hafnarfirði var brotist inn á athafnasvæði Hagvagna og farið inn í þrjá strætisvagna. Tveir ungir drengir sem þar voru viðurkenndu að hafa brotist inn í vagnana til þess að reyna að komast í skiptimynd sem þar gæti verið að finna.///þetta ekki nógu gott ,að drykkja sé að aukast,og þar kemur að lögregla hefur of mikið að gerða ,þetta er kannski fylgisfiskur atvinnuleisið því miður,en svo a á fok ekki að haga sér,þó það smakki vín,oft talað um að vínmenning se´mikið betri en var en það er vist ekki ,allavega ekki hjá unga fólkinu,kannski dópið spili eitthvað .þarna inni einnig/Halli gamli
Alvarlegar árásir í miðbænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er ein lausn á þessu. Rífum miðbæ Reykjavíkur, og gerum að túni. Þessi borg er rugl í dag. vonandi fækkar fólki í henni nógu mikið í kreppunni, svo hún verði friðsamleg. c.a. 50.000 íbúar væri hæfilegt
Nonni (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 09:21
Pappakassar. Drikkja er ekkert að aukast,þetta er ekkert öðruvísi en það hefur alltaf verið meira að segja betra. Munið þið ekki ástandið áður en opnanna tíminn var gefinn frjáls,þá voru óeirðir hverja helgi á sumrin. Nú er þetta eitt og eitt tilfelli.
Kveðja Persóna.
persóna (IP-tala skráð) 22.11.2009 kl. 18:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.