Segir sig frá trúnaðarstörfum
Innlent | mbl.is | 27.11.2009 | 18:18
Björn Valur Gíslason, þingmaður Vinstri grænna og fyrrverandi skipstjóri, sagði sig í dag frá öllum trúnaðarstörfum fyrir Félag skipstjórnarmanna í kjölfar deilna á þingi Farmanna- og fiskimannasambands Íslands vegna fyrirhugaðs afnáms sjómannaafsláttar. Björn Valur er varaformaður fjárlaganefnadar . Ég var beðinn um að koma í dag og ræða um skattamál, þ.á.m. sjómannaafsláttinn, og í kjölfarið var borin upp tillaga af félagsmanni um það að ég yrði látinn víkja úr klúbbnum," segir Björn Valur. Samkvæmt reglum félagsins er hinsvegar ekki hægt að reka þá sem fengið hafa kosningu.
Þegar á það var bent kom upp önnur tillaga í kjölfarið þar sem var skorað á mig að segja mig frá öllum trúnaðarstörfum, þeirri tillögu var vísað frá en umræðan hélt áfram á þessa vegu og sú hugmynd kom upp að vísa máli mínu" eins og það var orðað til stjórnar skipstjórnarfélagsins til úrlausnar. Þá ákvað ég að taka þann kaleik af þeim að þurfa að fjalla um mig þar og sagði þeim að ég myndi segja af mér öllum trúnaðarstörfum fyrir Farmanna- og fiskimannasambandið og Félag skipstjórnarmanna þannig að þeir þyrftu ekki að eyða tíma í að ákveða örlög mín þar."
Mikill hiti var í mönnum á þinginu í dag vegna afnáms sjómannaafsláttarins og setu Björns í fjárlaganefnd og orðar Björn Valur það þannig að hann hafi ákveðið að létta þessum áhyggjum af þeim. Það voru fulltrúar þarna inni sem töldu mig ekki þess verðan að vera í þeirra félagsskap, þeir vilja mynda þarna stéttafélag þar sem allir eru sammála en ég hef aldrei verið í slíku félagi, sem rúmar ekki margar skoðanir og þar á ég ekki heima.
Ég hef nú verið þarna innan raða í 23 ár og kveð það starf með miklum söknuði. Ég tel mig hafa sinnt mínum trúnaðarstörfum í gegnum árin eins vel og vandlega eins og ég get en þetta var greinilega vilji félagsmanna og þá beygir maður sig undir það."
Hann hefur þó ekki sagt sig úr félaginu sjálfu og hyggst ekki gera það. Ég er ennþá félagsmaður og borga glaður mitt félagsgjald þegar að því kemur eins og ég hef gert í öll þessi ár og óska þeim þess að þeir fari vel með þá peninga og góðs gengis um aldur og ævi."///það er ekki i fyrsta skiptið sem þetta er reynt og sennilega og vonandi tekst ekki að taka þennan afsátt af,var settur á fyrir meira en hálfri öld og komin vel fastur i sessi ein og bara önnur laun manna sem eru að verðleikum,Já þetta hefur verið mörgum þyrnir í augum,þessar men sem stunda sjó eru ekki öfundsverðir nema kannski af launum oft goðum einnig bara sæmilegum og svo lélega tryggingu ef ekkert fiskast,svo eru bara nefnd stóru dæmin og milluranar aldrei annað,en menn sem eru að öfunda þa´ættu bara að reyna þetta sjálfir!!!Pétur Blöndal flokksbróðir minn er mann vestur þarna og segir að þetta séu ekki jafnrétti og ekki mannréttindi og bara óskapnaður!!!Já hvernig eru sporslur Þingmanna i bak og fyrir allt borgað uppí topp meira og mynna fyrir þá/nei svo þessi Alþingismaður og Skipstjóri skuli geta unnið svona á móti sinum fólki er skítlegt mjög,eins og hans flokksbræður gera nú flestir/Halli gamli
Segir sig frá trúnaðarstörfum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er augljóst að sjómannaafsláttur á sköttum er hrein og klár mismunum. Það að sjómenn skuli fá skattafrádrátt fyrir það að stunda sína vinnu er fráleitt. Allt blaður um lélega trygginu ef ekkert fiskast o.s.frv. ef bara blaður. Hvað með aðrar stéttir sem fá ekki tekjur nema vel gangi, þó það séu ekki margar stéttir þar sem laun eru jafn augljóslega beintengd hverjum túr eru margir sem finna fyrir í launaumslaginu þegar illa gengur og ekki fá þeir neinn sérhagsmunafrádrátt fyrir það.
Ólafur (IP-tala skráð) 28.11.2009 kl. 01:17
Það er ekki rett sem þið eru að segja okkur ber of mikið í milli til að við skiljum hvorn annan,þetta eru kjör þeirra til 57 ára og verða ekki tekin af þeim svona/aftur ríkið eigi að borga þetta er kannski ekki rétt,en útgerðamenn vilja það ekki ,tekjurnar þeirra gera það,það sem nú var verið að gera í skattamálum hlýtur að koma mikið á þá sem hafa það gott þarna ,en sjómenn eiga að hafa það sem þeir hafa um samið og ekkert múður með það,annað er ekki sæmandi/enda sigla þeir bara i land ef ekki er á þá hlustað/Halli gamli ,var á togurum i gamla daga sjórinn er sá sami þó svo skipin hafi skánað,komin af sjómönnum í margara ættir/
Haraldur Haraldsson, 28.11.2009 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.