27.11.2009 | 23:25
Skoskir sjómenn fá bætur fyrir þorskastríð/er þetta stefnumarkandi fyrir okkur í Icesave!!!
Skoskir sjómenn fá bætur fyrir þorskastríð
Innlent | mbl.is | 27.11.2009 | 18:01
Sjómenn frá Aberdeen í Skotlandi eru meðal þeirra sem munu fá greiddar viðbótarbætur vegna tapaðra starfa eftir þorskastríðin á milli Bretlands og Íslands fyrir 30 árum. Allt að 1000 sjómenn sem áður stunduðu veiðar í íslenskri lögsögu munu fá greiddar bætur vegna tapaðra starfa.
Bæturnar nema allt frá 5 milljónum og upp í 10 milljónir punda á mann. Viðskiptaráðherra Bretlands, Mandelson lávarður, sagðist í dag ætla að fara til fundar við sjómenn í Aberdeen sem verða þeir fyrstu til að fá bæturnar greiddar.
Þessir menn töpuðu lífsviðurværi sínu vegna aðstæðna sem þeir réðu ekkert við og þeir eiga skilið réttláta meðferð. Nýja áætlunin er mun drengilegri en áður og þýðir að sá hópur togarasjómann, um einn af hverjum sex, sem fékk áður greiddar ósanngjarnar bætur, mun nú fá viðbótargreiðslur."
Fyrrum sjómenn frá Aberdeen, Hull, Grimsby og Fleetwood munu njóta góðs af bótunum. Frá þessu er sagt á vef skoska fjölmiðilsins STV.///gæti þetta varið stefnumarkandi fyrir okkur að eftir eitthver ár fáum við ef illa fer með Icesave bætur miklar vegna taps á öllum sviðum/svona bar að koma þessu að,þarna vorum við harðir og unnum stríðið ,þetta eigum við einnig að gera nú,þá það kostaði okkur bætur eftir 30 ár/Halli gamli
Skoskir sjómenn fá bætur fyrir þorskastríð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.