30.11.2009 | 22:51
Verður að klára Icesave af ótilgreindum ástæðum/Hvað er það sem við megum ekki vita????
Verður að klára Icesave af ótilgreindum ástæðum
Innlent | mbl | 30.11.2009 | 15:28
Sumar ástæður þess að Icesave-málið verður að klára sem fyrst í þinginu eru ekki þess eðlis að hægt sé að greina frá þeim í ræðustól Alþingis. Þetta sagði Steingrímur J. Sigfússon á Alþingi eftir hádegið í dag, en hann sagðist hafa greint formönnum stjórnarandstöðuflokkanna frá þeim ástæðum.
Eins slæmt og það er að þingið komist ekki í önnur mál þá verður svo að vera. Ég hef útskýrt það rækilega fyrir formönnum stjórnarandstöðuflokkanna," sagði Steingrímur og sagði að þeir þekktu þessar ástæður fullvel. Þær væru hins vegar þess eðlis að hæpið væri að fara með þær í ræðustól á Alþingi.
Innlent | mbl | 30.11.2009 | 15:28

Eins slæmt og það er að þingið komist ekki í önnur mál þá verður svo að vera. Ég hef útskýrt það rækilega fyrir formönnum stjórnarandstöðuflokkanna," sagði Steingrímur og sagði að þeir þekktu þessar ástæður fullvel. Þær væru hins vegar þess eðlis að hæpið væri að fara með þær í ræðustól á Alþingi.
Fulltrúar stjórnarandstöðunnar ítrekuðu tilboð sitt um að afgreiða skattafrumvörp ríkisstjórnarinnar hratt til nefnda en að Icesave-málið yrði látið bíða betri tíma./// hvað er þarna sem við megum ekki vita,hverlags leynd er þetta ,auðvitaða er þetta LANDRÁð og ekkert annað ,það er ljótt að þurfa að segja sannleikan, en þarna er það svona,óafakarnslegt ef af verður, við gert ekki borgað þetta og eigum ekki að gera það nema að hluta/Halli gamli
![]() |
Verður að klára Icesave af ótilgreindum ástæðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.