1.12.2009 | 07:28
Fá vernd gegn málshöfðun/hvers veggna fá þeir það??????
Nefndarmönnum í rannsóknarnefnd Alþingis um bankahrunið verður veitt vernd gegn málshöfðun fyrir innlendum dómstólum vegna þess, sem hugsanlega mun koma fram í skýrslu nefndarinnar.
Þetta er meðal ákvæða í frumvarpi, sem forsætisnefnd Alþingis lagði fram í gærkvöldi. Þar er einnig tekið fram að íslenska ríkið beri ábyrgð á athöfnum nefndarmannanna eftir almennum reglum hvort sem mál er höfðað fyrir innlendum eða erlendum dómstóli. Verði mál höfðað fyrir erlendum dómstóli gegn einstaklingi, sem unnið hefur að rannsókninni, greiðir íslenska ríkið allan kostnað hans við rekstur málsins.
Í greinargerð með frumvarpinu segir að það sé hlutverk rannsóknarnefndarinnar er að varpa ljósi á ástæður bankahrunsins haustið 2008 og segja til um hverjir kunni að bera ábyrgð á því. Í þessu skyni hafi nefndin fengið heimild til að afla upplýsinga sem eiga almennt að fara leynt út af reglum um þagnarskyldu. Þá sé nefndinni einnig veitt heimild til að greina frá slíkum upplýsingum í skýrslu sinni, sé það talið nauðsynlegt.
Ekki er útilokað að þeir sem hlut eiga að máli muni telja að ummæli eða upplýsingar sem birtast í skýrslunni vegi að réttindum þeirra, svo sem friðhelgi einkalífs. Á hinn bóginn er mikilvægt að nefndarmenn sem vinna að gerð skýrslunnar taki afstöðu til þess hvað eigi að birta án þess að þurfa að leiða hugann að því hvort þeir kunni persónulega að þurfa að taka til varna í dómsmálum út af því sem fram kemur í skýrslunni," segir ennfremur.
Nú er gert ráð fyrir að rannsóknarnefndin skili skýrslu sinni fyrir lok janúar. Samkvæmt frumvarpi forsætisnefndar kýs Alþingi níu þingmenn í nefnd til að fjalla um skýrsluna og móta tillögur að viðbrögðum Alþingis við niðurstöðum hennar.///hvað er i gangi þarna,hvernig getur þessu nefn sagt svona,þetta er ekkert inni Þar og verður auðvitað að gera eitthvað til að taka á þessu ,til hver er þá nefndin ef ekki til að kalla fram ákærur ef menn reynnast sekir/Hverslags nefnd er þetta ,mer er spurn/Halli gamli
Fá vernd gegn málshöfðun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
eiga þeir ekki við að þeir sem eru í nefndinni fái vernd - td að eiga ekki á hættu að fá pabba Jóns Ásgeirs yfir sig ?
Jón Snæbjörnsson, 1.12.2009 kl. 08:23
Þú ret að misskilja þetta Halli. Nefndarmenn eru að fá frið til þes að segja sannleikann án þess að eiga á hættu að verða lögsóttir t.d. af drullusokkum eins og Dabba hádegismóra sem telur sig ekki bera neina ábyrgð.
Alli, 1.12.2009 kl. 09:08
Það er verið að koma í veg fyrir að við þurfum að sitja endalaust uppi með hálf kveðnar vísur, ásakanir og getsakir. Þeir sem í nefndinni starfa kunna að hafa komist að ýmsu misjöfnu með því að gaumgæfa gögn sem alla jafna koma ekki fyrir almenningssjónir vegna einhvers konar leyndarskyldu.
Ef þeir greina frá því opinberlega, varðar það hugsanlega við persónuvernd eða einhver ákvæði í lögum sem gætu gefið verðandi ákærðum átyllu til að klaga rannsóknarnefndina fyrir ótilhlýðilega hnýsni. Lögin eru sett til að verja einstaklinga fyrir ofríki hins opinbera. Með skapandi hugsun má beita þeim sömu lagaákvæðum með nýstárlegum og óvæntum hætti!!
Flosi Kristjánsson, 1.12.2009 kl. 10:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.