1.12.2009 | 16:34
Hertar reglur og þak á hlutabætur/þetta er ágætt mál að mínu mati!!!
Innlent | mbl | 1.12.2009 | 16:01
Fjölmargar breytingar á kerfi atvinnuleysisbóta er að finna í frumvarpi félagsmálaráðherra, sem lagt var fram á Alþingi í gærkvöldi. Námsmenn fá ekki lengur bætur í sumarleyfum skv. frumvarpinu og reglur eru hertar um rétt sjálfstætt starfandi fólks til bóta. Lækka á útgjöld ríkissjóðs um 1.480 milljónir á næsta ári með þessum breytingum.
[...]námsmenn geta ekki talist tryggðir innan atvinnuleysistryggingakerfisins enda þykir það ekki samrýmast markmiðum laganna, segir í greinargerð. Er þetta m.a. rökstutt þannig að námsleyfi vari í tiltölulega skamman tíma, sem takmarki getu námsmanna til að vera í virkri atvinnuleit enda kom eingöngu tímabundin störf til álita. Á móti gefist þó námsmönnum kostur á að geyma uppsafnaðan bótarétt, sem þeir geti nýtt sér eftir að námi lýkur.
Heimild til að greiða hlutfallslegar atvinnuleysisbætur á móti skertu starfshlutfalli launamanna verður framlengd til 30. júní 2010 skv frumvarpinu en reglurnar verða hertar. Lagt er til að einstaklingur geti ekki fengið hlutabætur á móti skertu starfshlutfalli nema skerðingin sé að lágmarki um 20% í stað 10% eins og nú er. Er jafnframt sett á hámarksþak þar sem samanlagðar tekjur fyrir hlutastarfið og bæturnar geti ekki verið hærri en 521.318 kr. á mánuði.
Réttur sjálfstætt starfandi einstaklinga verða takmarkaður skv. frumvarpinu þannig að þeir geti að hámarki fengið greiddar hlutaatvinnuleysisbætur í þrjá mánuði. ,,Sá tími þykir hæfilegur svo að sjálfstætt starfandi einstaklingur geti brugðist við tímabundnum samdrætti í rekstrinum og geti þá nýtt tímann til frekari ráðstafana, svo sem að kanna hvort rekstrarforsendur séu brostnar,segir í frumvarpinu.
Fram kemur að erfiðlega hafi reynst í framkvæmd að meta samdrátt í rekstri sjálfstætt starfandi einstaklinga. ,,Þar af leiðandi hefur ákvæðið verið til þess fallið að stuðla að ákveðinni misnotkun innan kerfisins. Í október var 821 sjálfstætt starfandi einstaklingur skráður á atvinnuleysisskrá vegna samdráttar í rekstri en þeir einstaklingar sem þegar hafa nýtt sér þetta ákvæði geta fengið áfram greiddar atvinnuleysisbætur í allt að tvo mánuði. Mun fleiri karlar en konur nýttu sér þessa heimild laganna í október 2009 eða 652 á móti 169 konum.
Herða á allt eftirlit Vinnumálastofnunar með bótaþegum og greiðslum skv frumvarpinu og ýmis úrræði sett fram til að koma í veg fyrir misnotkun innan kerfisins. Þá á að gera Vinnumálastofnun auðveldara um vik að innheimta ofgreiddar atvinnuleysisbætur og fæðingarorlofsgreiðslur en til viðbótar er gert ráð fyrir að álag við endurgreiðslu á slíkum ofgreiddum bótum verði hækkað úr 15% í 30%.////það er komin tími á að koma i veg fyrir svindl á þessu og orðið tímabært að gera þetta,b nóg er nú samt að borga,en það sem þarf er að skaffa þessi fólki atvinnu ,þar i liggur hundurinn grafin/það verður að koma atvinnu af stað*Halli gamli
Hertar reglur og þak á hlutabætur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður vertu þá og skelltuþér í skóla eftir atvinnuleysi í sumar til að prófa þetta kommarugl á yðar egin skinni.
Þetta er þvæla eins og allt sem rennur út úr Nágrími þessa dagana.
Það ætti hreinlega að skilda svíðinginn til að skipta yfir í Samspillinguna því fátt er eftir í honum grænt nema ónotað heilabúið.
Óskar Guðmundsson, 1.12.2009 kl. 16:52
Verð að grípa inní þessar aðgerðir eru þokkalegar það verður að gera eitthvað til að takmarka svindl á kerfinu jafnvel þótt það sé sársaukafullt fyrir suma að kyngja því.
Sigurður Haraldsson, 1.12.2009 kl. 18:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.